Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 9

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 9
I. Lífeyrissjóður Islands. Fortíð og framtíð. Eftir Kr. Giiöinund Guðnmndsson, tryggingafræðing. Eftirfarandi greinarkorn skiptist í ])rjá kafla. í þeim fyrsta er lítil- lega gerð grein fyrir, hver árangur hefur náðst á árunum 193f>—1940 í Jijóðarsparnaði Islendinga, sem ákveðinn var í IN’. kafla laga nr. 26 1. I'ebr. 1936. í miðkaflanum er gerð tilraun til að gefa nokkra hugmynd mn, livers styrks til framfærslu gamalmenna og' öryrkja meg'i vænta í framtíðinni af þessum þjóðarsparnaði. I siðasta kaflanum eru nokkrar almennar hugleiðingar um framfærslu gamalmenna og öryrkja. A. Yfirlit yfir fyrstu fimm starfsárin. 1. Gjnldendur og tindanþegnir. Tala þeirra gjaldenda, sem taldir hafa verið gjaldskyldir á hverj- mn stað og tíma, sést á eftirfarandi töðu: TafUi 1. * Gjuldendur og undanþegiur. Gjaldendur Indan- Alls Ár Reykjavík Kaupst. Kauptún Svcitir Allt landið þegnir á skrá 1936 .... 20 377 9 796 7 105 24 436 61 714 6 017 67 731 1937 .... 20 780 10 291 7 333 24 680 63 084 5 438 68 522 1938 .... 20 506 10 639 7 593 25 040 63 778 5 450 69 228 1939 .... 22 253 10 825 7 688 25 307 66 073 4 811 70 884 1940 .... 22 915 1 1 269 7 872 26 019 68 075 4 951 73 026 Yið töflu þessa er það meðal annars sérkennilegt, að gjaldendur eru l'ærri í Reykjavík árið 1.938 heldur en þeir voru 1937. Það má henda á þrjú atvik, sem geta verið orsök að þSssu. Árið 1937 eru nokkrir til- lendingar, sem voru búsettir hér, taldir gjaldskyldir, en |)ví var hætt 1938. Nokkrir embættismenn og harnakennarar, sem greilt h-öfðu i Líf- eyrissjóð íslands, flytjast í sína eigin lífeyrissjóði 1938. Það ár eru með- limir í eflirlaunasjóðum Landsbankans og Utvegsbankans færðir yl'ir í hóp undanþeginna. Þetta kemur og heim við, að tala undanþeginna fjölgar lílið eitt það ár, enda þölt þeim eigi raunverulega að fækka ár frá ári á þessu tímabili, þar sem einn árgangur manna á aldrinum 60 til 66 ára flyzt úr tölu undanþeginna í tölu gjaldskyldra á ári hverju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.