Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Page 9

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Page 9
I. Lífeyrissjóður Islands. Fortíð og framtíð. Eftir Kr. Giiöinund Guðnmndsson, tryggingafræðing. Eftirfarandi greinarkorn skiptist í ])rjá kafla. í þeim fyrsta er lítil- lega gerð grein fyrir, hver árangur hefur náðst á árunum 193f>—1940 í Jijóðarsparnaði Islendinga, sem ákveðinn var í IN’. kafla laga nr. 26 1. I'ebr. 1936. í miðkaflanum er gerð tilraun til að gefa nokkra hugmynd mn, livers styrks til framfærslu gamalmenna og' öryrkja meg'i vænta í framtíðinni af þessum þjóðarsparnaði. I siðasta kaflanum eru nokkrar almennar hugleiðingar um framfærslu gamalmenna og öryrkja. A. Yfirlit yfir fyrstu fimm starfsárin. 1. Gjnldendur og tindanþegnir. Tala þeirra gjaldenda, sem taldir hafa verið gjaldskyldir á hverj- mn stað og tíma, sést á eftirfarandi töðu: TafUi 1. * Gjuldendur og undanþegiur. Gjaldendur Indan- Alls Ár Reykjavík Kaupst. Kauptún Svcitir Allt landið þegnir á skrá 1936 .... 20 377 9 796 7 105 24 436 61 714 6 017 67 731 1937 .... 20 780 10 291 7 333 24 680 63 084 5 438 68 522 1938 .... 20 506 10 639 7 593 25 040 63 778 5 450 69 228 1939 .... 22 253 10 825 7 688 25 307 66 073 4 811 70 884 1940 .... 22 915 1 1 269 7 872 26 019 68 075 4 951 73 026 Yið töflu þessa er það meðal annars sérkennilegt, að gjaldendur eru l'ærri í Reykjavík árið 1.938 heldur en þeir voru 1937. Það má henda á þrjú atvik, sem geta verið orsök að þSssu. Árið 1937 eru nokkrir til- lendingar, sem voru búsettir hér, taldir gjaldskyldir, en |)ví var hætt 1938. Nokkrir embættismenn og harnakennarar, sem greilt h-öfðu i Líf- eyrissjóð íslands, flytjast í sína eigin lífeyrissjóði 1938. Það ár eru með- limir í eflirlaunasjóðum Landsbankans og Utvegsbankans færðir yl'ir í hóp undanþeginna. Þetta kemur og heim við, að tala undanþeginna fjölgar lílið eitt það ár, enda þölt þeim eigi raunverulega að fækka ár frá ári á þessu tímabili, þar sem einn árgangur manna á aldrinum 60 til 66 ára flyzt úr tölu undanþeginna í tölu gjaldskyldra á ári hverju.

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.