Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 15

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 15
13 Aldur Iíarlar Konui' 16 til 66 ár .. . 0,500 0,500 Yfir 66 ár .... 0,441 0,559 í frumvarpinu að alþýðutryggingalögunum var gert ráð fyrir, að lijón, sem byggju saman og nytu bæði lífevris, fengju aðeins 75% af lífeyri tveggja einstaklinga. Ákvæðið var ekki lekið npp í lögin, en þar er talað uni, að áður en Hfeyrisgreiðslur hefjist, skuli ákveða með lög- um upphæð árlegs elli- og örorkulífeyris einstaklinga og hjóna (58. gr.). Ákvæði eins og það, sem var i frumvarpinu, mundi örsjaldan grípa inn í réttindi öryrkja. Það niætti því fá glögga hugmynd um áhrif sliks ákvæðis, ef hlutfallið % giftir + ógiftir mannf jöldi eins og það verður í framtíðinni fyrir fólk (>7 ára og eldra, væri þekkt. Við manntalið 1930 var þetta hlutfall = 0,911. Ef gengið er út frá, 6 993 að þetta hlutfall breytist lílið og að ákvæði frumvarpsins verði lekið upp, þegar lífeyrisgreiðslur hefjast, mætti taka það með í útreikningum á gjaldgetu sjóðsins með því að margfalda ellilífeyri einstaklinga með 0,911'. Lögin gera ráð fyrir, að þau gamalmenni og öryrkjar, sem liafa árs- tekjur, er nema meiru en % af árlegri lifeyrisgreiðslu, verði að sæta frá- drætti á lífeyri sinum. Mjög örðugt er að sjá, hve mikið þetta getur hækltað lífeyri þeirra, sem fá hann óskertan. öfurlitla víshendingu rná þó fá með þvi að athuga skiptingu gamalmenna og öryrkja eftir núgild- andi skipulagi í 1. og 2. flokk og styrklausa. Samkvæmt úthluiun yfir- standandi árs er hún þannig: Tafla 7.* Gamalmenni og öryrkjar 1Í)'T2. Öryrkjar Gainalmenni Samtals Hlutfallstölur Án styrks ......... 3 414 3 414 35,3 % 1. flokkur ........ 363 3 047 3 410 35,2 2. flokltur ....... 949 1 907 2 856 29,5 — Samtals ........ 1 312 8 3(i8 !) (Í80 100,0 % Upplýsingar vanlar um tölu öryrkja, sein engan styrk fá. Urn skipt- inguna á milli 1. og 2. flokks eru langar, en ekki að sama skapi greini- legar ákvarðanir í 80. gr. alþýðutryggingalaganna. í framkvæmdinni mun þetta vera þannig, að í 2. llokki sé nær eingöngu fólk, sem þyrfti að fá óskertan lífeyri. Eitthvað af þannig fólki mun vera í 1. flokki og jafnvel meðal styrklausra, og efalaust er margt fólk, sein þyrfti að njóta skerðra réttinda í háðum þessum flokkum. Ef nota á núgildandi skipt- ingu til að draga ályktanir um skiptinguna eftir að Lífeyrissjóður ís- lands tekur til starl’a, verður að minnast þess, hve úthlutunarreglurnar nú eru frábrugðnar því, sem þær eiga að verða. 'l'il dæmis hefur það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.