Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 30

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 30
28 C. Skólasamlög: 32. Sjúkrasamlag Eiðaskóla, i'ormaður Þórarinn Þórarinsson, 33. ---- Laugarvatnsskóla, formaður Bjarni Bjarnason, 34. ---- Reykholtsskóla, formaður Þórir Steinþórsson, 2. Meðlimatala. Um meðlimatöluna eru lil tvenns konar upplýsingar. Annars vegar má reikna út tölu þeirra, sem greiða iðgjöld.til samlaganna; hins vegar eru taldir tryggingarskyldir meðlimir um hver áramót, að viðbættum þeim meðlimum, sem eru í samlögunum af frjálsum vilja, en eru ekki trygg'ingarskyldir. Síðari talan er vitanléga oftast nær nokkru hærri vegna þeirra vanhalda, sem eru á sjúkrasamlagsiðgjöldunum. Kemur hér fyrst tafla, er sýnir meðlimatölu sjúkrasamlaganna eins og hún hefur verið að meðaltali samkvæmt greiddum iðgjöldum árin 1937—1941, að báðum meðtöldum. Tafla 6. Meðlimatala sjúkrasamlagunna 1937— 19'il skv. greiddum iðgjöldum. 1937 1938 1930 1910 1941 Sjúkrasamlag Akraness 705 733 1 033 I 030 Akureyrar 2 627 2 831 3 092 3 259 3 410 Biskupstungnahrepps . . ,, ,, >> ,, 237 Eiðaskóla ,, >> >> 55 49 Eyrarbakka >> >> ,, 294 346 Fl.jótshlíðarhrepps .... ,, 185 246 250 244 Hafnarfjarðar 2 440 2 174 2 063 2 273 2 237 Hraungerðislirepps .... >> >> 172 175 178 Hvolhrepps ,, >> ,, 133 133 ísafjarðar 1 584 1 541 1 52!) 1 574 1 755 Kjalarneshrepps ,, >> >> >> 120 Laugarvatnsskóla >> >> >> 93 62 Neskaupstaðar 483 479 512 584 581 Reykjavíkur 18 912 18 672 20 840 21 692 23 370 Sauðárkróks ,, ,, ,, >> 468 Seyðisfjarðar 505 463 395 399 422 • Siglufjarðar 1 577 1 662 1 639 1 788 1 715 Skeiðalirepps ,, >> >> „ 188 Vestmannaeyja 1 618 1 832 1 867 2 093 2 048 Villingaholtshrepps >> „ 170 173 170 Alls 29 746 30 544 33 258 35 868 38 769 Samkvæmt þessu hefur þeim, sem greiða iðgjöld, að meðaltali fjölg- að um ca. 2 900, en það er um 1 200 meira en tala tryggingarskyldra og frjálsra meðlima hefur aukizt. Nokkuð af mismuninum liggur því i, að iðgjöld hafa innheimzt betur en árið áður. Þá fer hér á eftir yfirlit um tryggingarskylda að viðbættum frjálsum meðlimum í árslok 1941, og' lil samanhurðar í árslok 1939 og 1940, enn íremur tala þeirra barna, sem æltu að hafa verið í samlögunum með foreldrum sínum í árslok 1940 og 1941. (Tafla 7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.