Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 12

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Blaðsíða 12
10 Áætlun var síðan gerð um meðaliðgjöld á hverjum stað með hliðsjón af skattaframtölum 1932. Er fróðlegt að gera samanburð á þeim og hin- um raunverulegu meðaliðg'jöldum fyrstu fimm árin, sem lögin hafa verið í gildi. Eftirfarandi tafla sýnir þennan samanburð Tafla 4. * Meðaliðgjöld. Sveitir 0},' kauptún Kaupstaðir Kevkjavik Allt landið Áætlað ......... 7,7(5 12,98 20,0(5 12,14 1936—1940 .... 7,17 12,42 17,18 11,34 Við þennan samanburð er ]>að að athuga, að grunngjald í sveitum var ákveðið ó kr. í lögunum, í stað (5 kr., sem reiknað var með í frum- varpinu. Með (5 kr. grunng'jaldi í sveitum hefði meðaliðgjald í sveitum og kauptúnum orðið kr. 7,94 á tímabilinu 1936—1940. Það má þvi segja, að áætlunin hafi slaðizt í sveitum og kaujitúnum. Hún er einnig nærri því að standast í kaupstöðunum, öðrum en Reykjavík, en þar vantar lalsvert (um 14%) á, að hún hafi staðizl. Ekkert þessara fyrstu fimm ára hefur náð áætlun í Reykjavík. Breytingar á meðaliðgjaldinu frá ári lil árs eru ekki stórvægilegar á þessu tímabili. 1937 eru meðaliðgjöldin læg'st alls staðar neina í sveit- unuin. Ahrifa stríðsins verður vart í tekjuskattstillögunum 1940, þ. e. á tekjum ársins 1939, enda eru meðaliðgjöldin þá hæst alls staðar nema i Reykjavík. Mun það stafa af því, að ekki fer að lifna verulega yfir at- \innuvegum höfuðstaðarbúa fyrr en á árinu 1940, nema stórútgerðinni. En tekjuaukning hennar kemur ekki l'ram í lífeyrissjóðsgjöldunum, bæði sökum þess, að hún var þá skattlrjáls og er auk þess að verulegu leyti rekin af hlutafélögum, en þau greiða ekkert i Lífeyrissjóð Islands. Þetla gefur tilefni til að hafa það í huga, að tekjur Lífeyrissjóðs íslands eru ekki aðeins háðar venjulegum hagsveiflum, heldur og þeim foiunuin, sem notuð eru í atvinnulífinu. Því meira sem félagsform eru notuð — svo sem hlutafélög, samvinnufélög, opinber rekstur —, því minni tekjur fær lífeyrissjóðurinn. • il. Kostnaður. Eftirfarandi tafla gefur vfirlit yfir kostnaðinn. Tafla 5.* Kostnaðar. Kostnaður i °/o Kostnaður í °/o af álögðurri af innheimtuni Ar kr. lifevrissjóðsgj. lifeyrissjóðsgj. 1936 21 469 3,2 4,0 1937 50183 7,4 9,1 1938 57 348 7,8 9,1 1939 50 294 6,6 7,8 1040 53 649 6,6 7,8 J93C>- 19h() meðaltal 46 589 fí/i 7,6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.