Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Side 15

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Side 15
13 þegar slysið bar að höndum, fær dánarbætur, minnst 1000.00 kr. og allt að 3000.00 kr., eftir því að hve miklu leyti það naut stuðn- ings hins látna við fráfall hans. Þó greiðast ekki örorkubætur, ef orkutapið neinur minna en 15%. 5. Foreldri hlýtur minnst 1000.00 kr. dánarbætur og allt að*3000.00 kr., eftir því að hve miklu leyli það naut stuðnings hins látna við frá- fall hans. 6. Systkini hins látna, sem voru á framfæri hans, þegar slysið vildi lil, hljóta dánarbætur á saina hátt og börn. Ekkja eða ekkill, sem ekki var samvistum við liið látna og' ekki á framfæri þess, hlýtur engar dánarbætur. Kona, sem býr samvistum með manni án þess að vera gift honum, hefur sama rétt til dánarbóta og eiginkona, ef hún hefur fætt honum barn, er þunguð af hans völdum cða þau verið samvistum samfleytt í 18 mánuði. Sama gildir um karl- mann, sem býr samvistum við konu án þess að vera lcvæntur henni. Um fósturbörn og fósturforeldra gildir sama og' um börn og foreldra, að fullnægðum sömu skilyrðum. Barn telst hafa verið á framfæri föð- urins, þótt það fæðist að honum látnum. Frá dánarbótum, sem greiddar skulu vandamönnum, skal draga þær örorkubætur, er greiddar hafa verið samkvæmt 17. gr. vegna sama slyss. Lífeyrisgreiðslur, sem inntar hafa verið af hendi, koma ekki til frá- dráttar. 19. gr. —• Bætur og lífeyri samkvæmt 16,—18. gr. skal greiða með verðlagsuppbót samkvæmt vísitölu kauplagsnefndar eftir nánari ákvörð- un tryggingaráðs. Þó er slysatryg'gingunni aldrei skylt að greiða hærri verðlagsuppbót á lífeyri en samsvarar vísitölunni á þeim tíma, sem slysið bar að hönduin. Slysatryggingin greiðir ekki bætur fyrir. slys, sem stafa af ófriði eða s tyr j aldaraðgerð um. Meðan greiddar eru bætur fyrir stríðsslys samkv. lögum nr. 66 7. maí 1940, um stríðsslysatryggingu sjómanna, skal þó greiða þeiin, sem verða fyrir stríðsslysi, og vandamönnum þeirra það, sem á kann að skorta, að bætur stríðsslysatryggingarinnar neini jafnhárri upphæð til Iivers aðila og slysabætur samkvæmt lögum þessum eða samanlagðar bætur samkv. alþýðutryggingalögunum og stríðsslysabætur, eins og þær hefðu orðið áður en lög þessi öðlast gildi. 20. gr. — Til þess að standast útgjöld slysatryggingarinnar skulu jieir, er tryggingarskylda menn hafa i jijónustu sinni, greiða iðgjöld t'yrir alla þá, sem þeim er skylt að tryggja, og má ekki færa gjöldin þeim, sem tryggðir eru, til útgjalda. Iðgjaldaupphæðina ber að miða við slysa- hættuna. Eftir slysahættunni skal skipta þeim störfum og' starfsgrein- um, sem falla undir trygginguna, í flokka, og fyrir hvern flokk skal ákveðin sérstök iðgjaldsupphæð. Starfstíminn er lalinn i vikum, og telst vikan eining við iðgjaldaákvörðun. Sé um tíinavinnu að ræða, teljast 48 klst. í viku. Skal við ákvörðun iðgjaldanna hafa það fyrir augum, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.