Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Qupperneq 20

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Qupperneq 20
18 lagssvæðinu, rétt og skyldu til að tryggja sig í sainlaginu, enda sé hann ekki haldinn alvarlegum, iangvinnum, virkum sjúkdómi, og fer um þetta eftir nánari ákvæðum í reglugerð. Á sama hátt er mönnum, sem dvelja á samlagssvæðinu eða stunda þar atvinnu lengur en sex mánuði og ekki eru í samlagi annars staðar, heimilt að tryggja sig í samlaginu með sömu réttindum og skyldum og þeir, sem eiga þar lögheimili. Þó nær sú trygging ekki til fjölskyldu mannsins, ef hún dvelur utan sam- lagssvæðis. Þeir, sem haldnir eru alvarlegum, langvinnum, virkum sjúkdómi, ciga rétt á að tryggja sig' gegn öðrum óviðkomandi sjúkdómmn. Menn (17 ára og eldri eiga rélt á tryggingu með sömu skilyrðum og aðrir, en eru ekki tryggingarskyldir. 33. gr. —- í samþykktum sjúkrasamlaga skal tekið fram, hverra rétt- inda samlagsmenn njóta. Ætíð skal þó sjúkrasamlag veita þá hjálp vegna veikinda, sem hér er talin: 1. Alinenn læknishjálp hjá tryggingalækni, þ. e. lækni, sem samlagið hefur samið við eða Tryggingastofnunin fyrir þess hönd, að fullu í sjúkrahúsi og hjá samlagslækni sjúldingsins á umsömdum vinnu- tíma læknisins, og að •% hlutuin, ef sjúklingurinn vitjar annars læknis en samlagslæknis sins, enda séu slíkar vitjanir heimilaðar í samþykktum samlagsins eða í samningum þess við lækna. Læknis- hjálp fari fram í viðtalsstofu lreknis, sé sjúklingurinn ferðafær og hægt að koma því við. 2. Lyf og umbúðir, sem Tryggingastofnun rikisins leyfir samlögun- uin að greiða, skal greiða að fullu í sjúkrahúsi. Utan sjúkrahúss skal greiða að fullu fyrir þau lyf, sem sjúklingum er, að dómi sam- lagslæknis, Hfsnauðsyn að nota að staðaldri, og að % fyrir önnur nauðsynleg lyf, en heimilt er að takmarka frekar greiðslur fyrir lyf að öðru leyti. Tryggingastofnun ríkisins lætur gera skrá um þá lyfjallokka, sem um ræðir hér að framan. 3. Ókeypis vist eftir ráði samlag'slæknis í sjúkrahúsi, sem samlagið hefur samið við, eða Tryggingastofnun rikisins fyrir hönd þess. 4. Fæðingarstyrk, er eigi sé lægri en kr. 40.00, auk verðlagsuppbótar. Enn fremur er sjúkrasamlögum skylt að greiða dvalarkostnað sængurkvenna í sjúkrahúsi eða fæðingarstofnun, sem samlögin hafa samið við, ef samlagslæknir telur það nauðsynlegt vegna heilsu konu eða barns, eða af öðrum knýjandi ástæðum, enda greið- ist þá ekki fæðingarstyrkur. 5. Röntgenmyndir og röntgenskoðun greiðist að %, samkvæmt taxta, er heilbrigðisstjórnin ákveður. 6. Sjúkrasamlögum er heimilt að ákveða í samþykktuin sínum að tryggja gegn sérstökn iðgjaldi þeim meðlimum sínum, sein þess óska, dagpeningagreiðslu, er þeir verða óvinnufærir sökum veik- inda, svo og að ákveða slíka dagpeningatryggingu fyrir alla með- limi sína. Nánari reglur um dagpeningatryggingu skal setja í sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.