Heimili og skóli - 01.10.1947, Side 22
112
HEIMILI OG SKÓLI
gangi allar stúlkur, er þess eiga
kost, í íslenzkum búningi, t. d.
fyrsta desember.
5. Að U. M. S. í. kenni þjóðdansa í
félögum sínum, glæði skilning á
þjóðbúningum okkar, og vinni að
því að taka upp fornmannabúning
karla, svo að hægt sé að nota hann
við sértsök tækifæri.
Hér skal staðar numið. Flest þessi
atriði eru þýðingarmikil í þjóðernis-
málum okkar. Vænti ég þess, að eitt-
hvað miði fram á við í þessum efnum
á næstu árum.
Þetta eru örfáar af þeim hugsunum,
sem sóttu á mig á hinum björtu, sól-
ríku sumardögum á Askov í sumar.
+------—— -----— -------+
TIL KAUPENDA!
Gjalddagi blaðsins var 1.
júní. Þeir, sem enn hafa ekki
greitt það, eru vinsamlegast
beðnar að gera það sem fyrst.
+------————.—■— -------—+
pingaskipun ifornöld
JforSlenclLngajjorbungu.r’
''l/c’f'þingtn /3 cills
C/oá^rrnir 3 <? ct//j
i r
'J • *
Mynd þessi, sem ekki þarf skýringar við, er gerð af Eiríki Stefánssyni, kennara, Akureyri. Væri gott, ef
kennarar vildu senda Heimili og skóla fleiri slíkar skýringarmyndir. Ritstj.