Heimili og skóli - 01.02.1949, Side 27
HEIMILI OG SKÓLI
23
nú löngu uppseldar. Annars eru þetta
skemmtilegar barnabækur í gömlum og þjóð-
legum ævintýrastíl. Efast ekki um að þeim
verði vel tekið nú. Bækurnar eru myndum
prýddar.
FRÁ H. F. LEIFTUR:
Kata frcenka eftir Kate Seredy. Steingr.
Arason þýddi. Það er óhætt að treysta því,
að Steingr. Arason velur ekki nema góðar
bækur til þýðingar. Kata frænka er ótamið
borgarbarn frá Buda-Pest, sem enginn ræður
við. En svo er henni komið í sveit til frænda
síns og þar verður úr henni allt annað barn.
Þetta er bráðskemmtileg telpusaga prýdd
mörgum myndum.
Þá hefur Heimili og skóla borist frá sama
forlagi tvær glæsilegar ævintýrabækur, er
nefnast Bangsi og Gosi. Báðar eru þær prýdd-
ar forkunnar vönduðum myndum og hefði
íslenzkum börnum fyrir nokkrum árum þótt
þetta miklir kjörgripir.
Stóri-Björn og Litli-Björn eftir Halvor
Floden. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Það
ættu að vera næg meðmæli með bókinni, að
Freysteinn hefur þýtt hana, en annars segir
hún frá litlum, munaðarlausum dreng, sem
hrekst úr einum stað í annan, þar til hann
að lokum kemst til Stóra-Björns, sem kemur
honum til manns. Þetta er skemmtileg
drengjasaga, full af ævintýrum og lifandi
Irásögn.
H. J. M.
Kennarar settir og skipaðir.
Kennarar settir, ráðnir, eða skipaðir i
stöður við barnaskóla frá 1. september 1948.
Reykjavik:
1. Ari Gíslason, lieimavistarsk. Jaðri.
2. Eyjólfur Guðmundsson.
3. Guðný Halldórsdóttir, matr.k.
4. Gunnar Sigurðsson.
5. Halldór Sölvason.
6. Hróðmar Margeirsson.
7. Ragnar Georgsson.
8. Sigvaldi Kristjánsson.
9. Sveinbjörn Einarsson.
10. Sveinn Kristjánsson.
11. Stefán Ólafur Jónsson.
12. Þorgerður Þorgeirsdóttir, matr.k.
13. Þórey Stefánsdóttir, handavinnuk
Akranes:
Ingvar Björnsson.
Karl Guðmundsson, íþróttakennari.
Isafjörður:
Matthías Guðmundsson.
Olafsfjörður:
Þóra Gunnarsdóttir.
Akureyri:
Einar M. Þorvaldsson.
Seyðisfjörður:
Grímur Helgason.
Sigurður Kristmundsson.
Þorgerður Jónsdóttir.
Vestmannaeyjar:
Arnþór Arnason.
Friðrik Pétursson.
Þórarinn Magnússon.
Njarðvikurskólahverfi:
Sigríður Ingibjörnsdóttir.
Bessastaðaskólahverfi:
Ármann Kr. Einarsson, skólastjóri.
Grindavik:
Ásrún Kristmundsdóttir.
Seltjarnarnes:
Ólöf H. Pétursdóttir.
Kópavogsskólahverfi:
Guðmundur Eggertsson, skólastjóri.
Áslaug Eggertsdóttir.
Sæmundur Sæmundsson.
Mosfellsskólahverfi:
Guðmundur Magnússon.
Reykholtsskólahverfi:
Ólafur Jóhannsson.
Borgarnes:
Ingólfur Pálmason.
Þorsteinn Ólafsson.
Stykkishólmur:
Ingólfur Árnason.
Patreksfjörður:
Kristján Halldórssón, skólastjóri.
Baldur Bjarnason.
}ón Guðjónsson.
Tálknafjörður:
Ólafur Kr. Þórðarson.
Bíldudalur.
Valgarður Haraldsson, skólastjóri.
Ólafur Jónsson.
Hnifsdalur:
Kristján Júlíusson.