Heimili og skóli - 01.10.1951, Page 23

Heimili og skóli - 01.10.1951, Page 23
HEIMILI OG SKÓLI 99 EIRIKUR SIGURÐSSON: Geislafræði í þjónustu uppeldisins. Þáttur sá, sem hér fer á eftir, er erindi, sem höf. flutti á aðalfundi Kennarafélags Eyjafjarðar haustið 1949. Þótt hér sé kom- ið inn á nokkuð óvenjulegt svið uppeldis- mála, sem sé svið sjálfsuppeldis og sjálfs- ræktunar, er því treyst, að það sé ekki fjarri áhugasviðum lesenda Heimilis og skóla. Allir uppalendur þurfa að vera leit- andi sálir og hagnýta sér öll uppeldisleg verðmæti, hvaðan, sem þau koma. Og skyldi það vera nokkur fjarstæða að álíta, að við eigum eftir að finna ný lögmál, nýj- ar orkulindir, og nýja og betri heima í okkar eigin sál? Ritstj. Ein a£ kenningum guðspekinnar er um geislafrœðina. En hér er í raun og veru um hagnýta sálarfræði að ræða og grípur því inn á svið uppeldisins bæði á heimili og í skólum. Guðspekifélagið er í eðli sínu náms- félag fyrir leitandi og fróðleiksfúst fólk. Þessi stefna hefur haft mikil á- hrif á hugsunarhátt þjóðarinnar og virðist falla vel við eðli íslendinga Þeir eru frjálslyndir og leitandi í and- legum efnum, hneigðir fyrir heim- spekilegar athuganir og dulfræðileg anleg verkefni en stærðfræðileg tákn og afstæð hugtök. Umfrarn allt þarf að skapa viðfangs- efni er veiti útrás umframlífsorku þeirra, sem hungrar og þyrstir eftir ævintýrum. „Leikir undir eftirliti" nægja ekki. Allir afbrotaunglingarnir, sem prófaðir voru, höfðu haft aðgang að tómstundaheimilum og leikvöllum. Höfundur þessarar greinar álítur, að minnsta kosti, að „lögreglulið æsku- lýðsins", sem stofnuð hafa verið í sum- um amerískum borgum, gefi bend- ingu um lausn þessa vandamáls. Drengir, sem fá tækifæri til að aðstoða við að halda uppi lögum og reglu, fá síður tilhneigingu til að brjóta lögin. En langmestu máli skiptir þó að efla og bæta heimilin og fjölskyldulífið. Það verður með einhverju móti að finna ráð til að rjúfa. þann vítahring skapgerðarspillandi áhrifa, er börn verða fyrir af hendi foreldra, sem sjálf eru gallaðir vegna slæmra uppeldis- áhrifa.

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.