Heimili og skóli - 01.10.1951, Side 27

Heimili og skóli - 01.10.1951, Side 27
HEIMILI OG SKÓLI 103 Heimsvandamál Við höfum hingað til litið svo á, að við lifðum í upplýstum heimi. Og með því að almenn menntun er- grundvöll- ur alls lýðræðis og mannréttinda, höf- um við einnig trúað því, að stríðin, kreppurnar og öll vandræði mann- kynsins væru aðeins él, sem gengju yf- ir. Að vera læs og skrifandi er grund- völlum allrar almennrar menntunar. Það er miklum erfiðleikum bundið að fá glöggar skýrslur um tölu ólæsra og óskrifandi manna í hinum ýmsu lönd- um, en þó hefur uppeldis-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóð- anna (Unesco) orðið nokkuð ágengt í þeim efnum og hefur fyrir skömmu gefið út skýrslu þar um. Tala ólæsra manna og óskrifandi er þá sem hér segir í eftirtöldum lönd- um, sem Unesco hefur getað náð til: Afrika: Egyptaland................. 85,2% Norður-Ameríka: Kanada ..................... 3,8% Cuba ...................... 22,1% San Salvador .............. 72,8% Guatemela ................. 65,4% Honduras .................. 66,3% Mexíkó .................... 51,6% Panama .................... 35,3% Bandaríkin ................. 4,3% Alaska..................... 20,1% Puerto Rico ............... 31,5% .spekinni. Og víða rekumst við á þær ljóslifandi í hinu daglega lífi. En þegar betur er að gáð, er í þess- um manngerðum hin heilaga þrenn- ing mannssálarinnar: vilji, tilfinning- ar og vitsmunir. Og öll skapgerðarlist er í því fólgin að leggja rækt við þá þrenningu. Bezt er að þessir þrír eðl- iskostur séu í sem mestu samræmi hjá hverjum manni. En geislafræðin á að geta hjálpað hér til, skýrt og varpað ljósi á veginn. Hver geisli opinberar einhvern af þessum eðlisþáttum. Tal- ið er að 1., 4. og 7. geislinn séu vilja- geislar, 2. og 6. tilfinningageislar og 3. og 5. vit- eða hugsanageislar. Það er skemmtilegt viðfangsefni að xeyna að finna í hverjum þessum flokki menn eru. En það er ekki svo anðvelt, allir eru meira og minna blandaðir. Þó eru alltaf til einstaka menn, sem hafa svo skýra og afmark- aða skapgerð, að ekki verður um villst. Ef einhver getur fundið sinn eiginn geisla, þá ber honum að efla þá eigin- leika með sjálfum sér, sem hann á of lítið af. Segjum svo að einhver teljist eiga heima á öðrum geislanum — kær- leiksgeislanum, — ber honum að glæða með sér rökrétta hugsun og hugrekki, sem stælir viljann, svo að betra sam- ræmi fáist í skapgerðina. Sama á auð- vitað að gera, þegar börn eiga í hlut. Þannig getur geislafræðin hjálpað okkur í sjálfsgagnrýni og uppbygg- ingu og við uppeldi bamanna.

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.