Heimili og skóli - 01.02.1952, Síða 29
HEIMILI OG SKÓLI
23
HEIMILI OG SKÓLl
TIMARIT UM UPPELDISMÁL
Útgefandi: Kennarafélag EyjafjarSar.
Ritið kemur út í 6 heftum á ári, minnsl
24 síður hvert hefti, og kostar árgangur-
inn kr. 15.00, er greiði«t fyrir 1. júnf.
Útgdfustjórn:
Snorri Siefússon. námsstjóri.
Hannes J. Magnússon, skólastjóri.
Páll Cunnarsson, kennari.
AfgreiBslu- og innheimtumaður:
Árni Björnsson, kennari, Þórunnar-
stræti 103, Akureyri.
Ritstjóri:
Hannes J. Magnússon, Páls Briems-
götu 20, Akureyri. Sími 1174.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
---------------- ---------------------'J
leyti í arf, en hún er þó einkum áunn-
in. Ekki fyrst og fremst með fræðslu,
heldur með fordœmi. Það er sterkara
en allt annað. Ég þakka Menningar-
ráði Akraness fyrir þetta framtak og
þessa tilraun til að bæta og fága menn-
ingarlífið í landinu, og ég vildi óska,
að það gæti orðið einn liðurinn í nrik-
illi sókn og markvissri. Sérstaklega vil
ég livetja foreldra til að hafa þessar
reglur í huga við uppeldi barna sinna,
því að þar verður allt uppeldi að byrja.
I heimilunum verður að leggja grttnd-
völlinn. Þar verða liinar dýpstu rætur
menningarinnar að eiga góðan jarð-
veg.
H. J. M.
— —
S K R Á
um kennara og skólastjóra, er ráðnir
voru, settir eða skipaðir í stöður við
barnaskóla frá 1. september 1951.
Reykjavík:
1. Anna Magnúsdóttir, söngkennari.
2. Arnþrúður Karlsd., handav.kenn.
3. Elín Vilmundardóttir.
4. Eiríkur Sigurðsson.
5. Erla Stefánsdóttir.
6. Hjördís Þórðardóttir.
7. Ingibjörg Erlendsdóttir.
8. Jón Árnason.
9. Jón Þorsteinsson.
10. Kristján Halldórsson.
11. Páll Aðalsteinsson, handav.kenn.
12. Reidar G. Albertsson.
13. Steinar Þorfinnsson.
14. Unnur Gísladóttir.
Í5. Þórunn Haraldsdóttir, handav.kenn.
Keflavík:
1. Ingvar Guðmundsson.
2. Kjartan Ólafsson.
Hafnarfjörður:
1. Helga Sigurbjörnsdóttir.
2. Ragnheiður Vigfúsdóttir.
3. Vilbergur Júlíusson.
Siglufjörður:
1. Jóna Sveinsdóttir.
2. Kjartan Hjálmarsson.
Ólafsfjörður:
1. Áslaug Axelsdóttir.
2. Ólína Jónsdóttir.
3. Sigurður Guðmundsson.
Akureyri:
Sigurður G. Jóhannesson.