Smárit Handíðaskólans - 01.08.1943, Page 3

Smárit Handíðaskólans - 01.08.1943, Page 3
F O R M Á L 1 MeS þessu litla hefti hefst útgáfa á SMÁRITUM HANDÍÐASKÓL- ANS, sem fjalla munu um ýmsar greinar verklegs náms. Grein sú, sem hér birtist, er tekin að mestu öbreytt úr sept.—des. hefti Menntamála 1942. Síðar munu öðru hverju koma út hefti með leiöbeiningum um verklegt nám, en þó fyrst og fremst þœr greinar þess, sem kenndar eru í Handíðaskólanum, m. a. trésmíði,, tréskurð, bókband, málm- smíði, leðurvinnu o. fl. Er það von mín að smárit þessi verði vel þegin af alþýðu manna og að þau megi stuðla að aukinni verklegri þekkingu almennings, efla vandvirkni og smekkvísi og vekja virðingu fyrir vel unnu starfi. Lúðvig Guðmundsson.

x

Smárit Handíðaskólans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Smárit Handíðaskólans
https://timarit.is/publication/1881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.