Smárit Handíðaskólans - 01.08.1943, Blaðsíða 20
Handíða-
og myndlístaskólínn
Grundarslig 2 A
St'mi 5307
Keykjavik
Námsdeildir:
KENNARADEILDIN veitir kennaraefnum og
kennurum við barna- og unglingaskóla sér-
menntun í teikningu og verklegum greinum
(trésmíði, bókbandi, pappa- og leðurvinnu o.
fl.).
MYNDLISTADEILDIN. Teikning, listmálun,
svartlist og hagnýt myndlist.
ÖRYRKJADEILDIN. Verkleg kennsla fyrir lam-
aða og fatlaða unglinga.
SMÍÐADEILD BÆNDAEFNA. Trésmíði, járn-
smíði, steinsteypa.
SÍÐDEGIS- OG KVÖLDNÁMSKEIÐ FYRIR
ALMENNING. Bókband. Tréskurður. Leður-
vinna. Frihendisteikning og meðferð lita. Hús-
gagna- og rúmsæisteikning. Litafræði. Teikn-
ing og smíði fyrir börn.
Skólinn byrjar 1. okt. Umsóknir um skólavist
sendist forstöðumanni skólans fyrir 15. sept-
ember.
Skrlflð cftir keimsluskrá skólans!