Smárit Handíðaskólans - 01.08.1943, Síða 20

Smárit Handíðaskólans - 01.08.1943, Síða 20
Handíða- og myndlístaskólínn Grundarslig 2 A St'mi 5307 Keykjavik Námsdeildir: KENNARADEILDIN veitir kennaraefnum og kennurum við barna- og unglingaskóla sér- menntun í teikningu og verklegum greinum (trésmíði, bókbandi, pappa- og leðurvinnu o. fl.). MYNDLISTADEILDIN. Teikning, listmálun, svartlist og hagnýt myndlist. ÖRYRKJADEILDIN. Verkleg kennsla fyrir lam- aða og fatlaða unglinga. SMÍÐADEILD BÆNDAEFNA. Trésmíði, járn- smíði, steinsteypa. SÍÐDEGIS- OG KVÖLDNÁMSKEIÐ FYRIR ALMENNING. Bókband. Tréskurður. Leður- vinna. Frihendisteikning og meðferð lita. Hús- gagna- og rúmsæisteikning. Litafræði. Teikn- ing og smíði fyrir börn. Skólinn byrjar 1. okt. Umsóknir um skólavist sendist forstöðumanni skólans fyrir 15. sept- ember. Skrlflð cftir keimsluskrá skólans!

x

Smárit Handíðaskólans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Smárit Handíðaskólans
https://timarit.is/publication/1881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.