Læknaneminn - 01.12.1960, Page 20
20
LÆKN ANEMINN
verka sérlega kröftuglega undir
þessum kringumstæðum.
Svipaðir erfiðleikar skjóta og
upp kollinum í sambandi við elek-
trolytatruflanir af völdum lang-
varandi meðferðar á ascites með
saltsnauðu fæði og diuretica.
Blóðammoniakmælingar geta og
verið mikilsverðar í tilfellum af
magablæðingu af óþekktum orsök-
um. Blæðandi magasár í sjúkl.
með eðlilega lifrarstarfsemi orsak-
ar aðeins lítils háttar hækkun á
blóðammoniaki. Hækkuð gildi
gætu afhjúpað cirrhosis, sem ekki
var vitað um.
Niðurstaða.
Lifrarpróf byggjast á margs
konar líkamsstarfsemi, sem ekki
er skilin til fulls. Ekkert eitt próf
er óskeikult og jafnvel skynsam-
legur samsetningur prófa er að-
eins grófur mælikvarði á truflan-
ir lifrarstarfseminnar. Kunnátta
í meðferð lifrarprófa byggist jafnt
á vitundinni um takmörk þeirra
og nytsemi.
HBIMILDIR.
1. Arias, I. M., Lowry, B. A. and London. I. M.: Studies of Glucuronide Synthesis and of
Glucuronyl Transferase Activity in Liver and Serum. J. Clin. Invest. 37: 875, 1958.
2. Schmid. R. and Hammaker, L.: Glucuronide Formation in Patients with Constitutional
Hepatic Dysíunction (Gilbert’s Disease). New England J. Med. 260: 26. 1309—1313, ’59.
3. Schachter, D.: Estimation of Bilirubin Mono- and Diglucuronide in Plasma and Urine of
Patients with Nonhemolytic Jaundice. J. Lab. & Clin. Med. 53: 557—562. 1959.
4. Schiff. L.. Billing, B. H. and Oikawa, Y.: Familial Nonhemolytic Jaundice with Conju-
gated Bilirubin in Serum. New England J. Med. 260: 1315, 1959.
5. Schaffncr, F. and Popper, H.: Electron Microscopic Study of Human Cholestasis. Proc.
Soc. Exper. Biol. &. Med. 101: 777, 1959.
6. Wheeler. H. O.. Epstein, R. M. Robinson, R. R. and Snell, E. S.: Hepatic Storagc and
Excretion of Sulfobromophthalein Sodium (BSP) in the Dog. J. Clin. Invest. 39:
(February, 1960, in press).
7. Bradley, S. E., Marks, P. A.. Reynell, P. C. and Meltzer, J.: Circulating Splanclinic Blood
Volume in Dog and Man. Tr. A. Am. Physicians 66: 294. 1953.
8. Wheeler. H. O.. Meltzer, J. I., Epstein, R. M. and Bradley, S'. E.: Hepatic Storage and
Biliary Transport of Bromsulfalein in Dog and M.an. J. Clin. Invest. 37: 942. 1958.
9. Taplin, G. V., Meredith, O. M. Jr. and Kode, H.: Radioactive (I131 Tagged) Rose Behgal
Uptake-Excretion Test for Livcr Function Using External Gamma-Ray Scintillation
Counting Techniques. J. Lab. & Clin. Med. 45: 665,1955.
10. Gutman, A. B.: Serum Alkaline Pliosphatasc Activity in Diseases of Skeletal and Hepato-
Biliary System. Am. J. Med. 27: 875, 1959.
11. Wróbleski. F.: Significance of Transaminase Activities of Serum. Am. J. Med. 27: 911, 1959.
12. Rudman. D. and Kendall. F. E.: Bile Acid Content of Human Serum. I. Serum Bile
Acids in Patients with Hepatic Disease. ,J. Clin. Invest. 36: 530, 1957. Also, personal
communication.