Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1960, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.12.1960, Blaðsíða 21
LÆKNANEMINN 21 Mýr rektor Armann Snævarr 1 nóv. s. 1. fór fram kjör eftir- manns dr. Þorkels heitins Jóhann- essonar rektors, og var Ármann Snævarr prófessor við lagadeild H. f. kjörinn. Próf. Ármann Snævarr er ung- ur að árum, liðlega 41 árs, f. 18/9 1919. Hann lauk stúdentsprófi við M. A. 1938 og embættisprófi í lög- fræði í júní 1944. Hlaut hann hæstu einkunn, sem gefin hefur verið í lögfræði hér á landi. Á árunum 1945—’48 stundaði próf. Ármann framhaldsnám í

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.