Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1960, Page 24

Læknaneminn - 01.12.1960, Page 24
n LÆKNANEMINN Rabbað við próf. dr. STEINGRÍM BALDURSSON Prófessor Steingrímur Baldursson er fæddur .9. febrúar 1930 í Rvik. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavílc 19If9, B.S. próf í efnafrœði frá Kaliforniuháskól- anum í Berkeley 1952, M.S. próf frá Chicagoháskóla 1953, doktorspróf í efna- frœði frá Chicagoháskóla 1958. Starfaði við Enrico Fermi Institute for Nuclear Studies, sem er hluti af Chicagoháskóla, 1953—58. Kennari í efnafræði við lœknadeild og verkfrœðideild Háskóla íslands 1959—1960. Prófessor í efnafræði við I-Iáskóla íslands 1960. Rit: The Lambda-Transition in Liquid Helium (doktorsritgerð), Theory of Bose-Einstein Fluids, Statistical Meclianical Treatment of the Tliermodynamic Propertics of Liquid Helium (Journal of Chemical Physics, september 1959).

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.