Læknaneminn - 01.12.1960, Page 24
n
LÆKNANEMINN
Rabbað við próf. dr.
STEINGRÍM BALDURSSON
Prófessor Steingrímur Baldursson er fæddur .9. febrúar 1930 í Rvik. Stúdent
frá Menntaskólanum í Reykjavílc 19If9, B.S. próf í efnafrœði frá Kaliforniuháskól-
anum í Berkeley 1952, M.S. próf frá Chicagoháskóla 1953, doktorspróf í efna-
frœði frá Chicagoháskóla 1958. Starfaði við Enrico Fermi Institute for Nuclear
Studies, sem er hluti af Chicagoháskóla, 1953—58. Kennari í efnafræði við
lœknadeild og verkfrœðideild Háskóla íslands 1959—1960. Prófessor í efnafræði
við I-Iáskóla íslands 1960.
Rit: The Lambda-Transition in Liquid Helium (doktorsritgerð), Theory of
Bose-Einstein Fluids, Statistical Meclianical Treatment of the Tliermodynamic
Propertics of Liquid Helium (Journal of Chemical Physics, september 1959).