Ferðir


Ferðir - 01.06.1958, Page 8

Ferðir - 01.06.1958, Page 8
fi. blaðsíða [Ferðir Rissmynd af Hófsvaði á Tungnaá. Botninn stórgrýttur hraunhellubotn, sjá leið nr. 19 á miðhálendisteikningunni. All nr. 1 er óverulegur. Nr. 2 stórgrýtlur, nokkuð djúpur en straumlitill. Nr. 3 er dýpsli állinn og erfiðastur yfirferðar. Einna dýpstur, grýttastur og straumharðastur hjd X- Þrtett er hraunbrot. „A“ djúpur pyttur, með scemilegá sléttu og gljá- andi valnsyfirborði. „B“ sandbleyta í skjóli hólmans. Dýpkar snöggt framan við brotið. Nr. 4 cr stórgrýttur, en þó til muna betri yfirferðar heldur en nr. 3. Dýpið er mest við norðurlandið. Nr. 5 er óverulegur. sjá, að þeir hefðu átt að fara. Vandkvæðin að greiða úr slóða- þvælunni aukast fyrir þá, sem á eftir koma. Það þyrfti því að vera regla þeirra, sem um öræfin aka, og eru í senn verkstjór- ar og vegagerðarmenn, að leggja slóðirnar þvert hvora á aðra, þar sem leiðir koma saman, en forðast að láta slóðimar vera nær samsíða fyrst í stað út frá vegamótum. f þessari grein er teikning af vörðu með vegvísi. Hér er aðeins um tillögu að ræða, og urðu vegamótin undan Hnött-

x

Ferðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.