Ferðir


Ferðir - 01.06.1958, Síða 17

Ferðir - 01.06.1958, Síða 17
Fcrðir] 15. blaðsíða Tillaga um veguisa d öra’finn. Vörður iy<,—2 m lu'rnr. Framhald af bls. 7. munu reynast ferðamanninum betri en ekki, þegar mest á reynir, t. d. í veðraliam á haustdegi. Og þá munu þær auð- velda mjög vetrarferðalög á snjóbílum, þegar öll önnur kennileiti á stórum svæðum eru bulin djúpum snjó. S. Risl. Okkur undirrituðum, sem l'alið var að sjá um útgál'u Ferða, þykir blýða að þakka Sigurjóni Rist fyrir bina góðu «g glöggu ritgerð og það, sem benni fylgir og bér birtist nú. Og við notum tækifærið og þökkum bonum alla velvild og tryggð við FFA, er bann hefur sýnt því, allt frá því, er bann var starfandi meðlimur þar og formaður þess um skeið, — og til þessa dags. Við teljum mikils virði fyrir félagið að fá að birta þessa greinargerð í riti sínu, því að bér er tvímælalaust um að ræða bina haldbeztu leiðalýsingu um miðbálendi Islands, sem enn befur verið gerð og sýnd sviirt á bvítu. Þar sem þessi grein fyllir allt það rúm, sem við böfum yfir að ráða í blaðinu, þá verður annað elni, sem borizt bafði, þar á meðal frambald greinarinnar Nýjabæjarfjall, að bíða að þessu sinni. Björn Bessason. Björn Þórðarson. Þormóður Sveinsson.

x

Ferðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.