Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 18

Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968 Fermingarkápur og kjólar Ný sending af fermingarkápum síðasta sending af fermingarkjólum, unglingakjólum, frúarkjólum, vorkápum, regnkápum og fl. Mjög hagstætt verð. LAUFIÐ, Austurstræti 1. BLÓMAIJRVAL Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. PÍ ANÖ og orgelstillingar og viðgerðir BJARNI PÁLMARSSON, Sími 15601. Orðsending frá Laufinu Ný sending af vordrögtum alull verð kr. 1270.— einnig með ekta skinnkraga verð kr. 1365.— Vor- og sumarkápur verð frá kr. 1425 til 2300.— Regnkápur nýjasta tízka verð kr. 1755.— Crimplenekjólar tvískiptir á kr. 985.— einnig í yfirstærðum á kr. 1365.— LAUFIÐ, Laugavegi 2. Fermingargjöf! Hlýleg og góð fermingargjöf, sem hentar bæði stúlkum og piltum er værðarvoð frá Ála- fossi. Margar gerðir og stærð ir -í öllum regnbogans litum. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. HERRAVERZLUN í Miðbænum óskar eftir afgreiðslumanni sem fyrst. Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „172“ fyrir 6/4. Sholphreinsun úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólar- hringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta. Rörverk sími 81617. Lagerhúsnæði Sækið sumaraukann Frá haustnóttum til vordaga er unnt að sækja sumaraukann með því að fljúga með LOFTLEIÐUM vestur til Ameríku eða suður til Evrópu og halda þaðan, þangað sem sólin skín allan ársins hring. Lág vetrarfargjöld og langt skammdegi freista til ferða allan veturinn, en einkum er þó heppilegt að sækja sumaraukann með LOFTLEIÐUM á tímabilum hinna hag- stæðu vor- og haustfargjalda, 15. marz— 15. maí og 15. september—31. október, en þá er dvalarkostnaður i sólarlöndum víðast hvar minni en á öðrum árstímum. Viljum taka á leigu Um 106 ferm. húsnæði undir lager, frá 1. maí nk. Upplýsingar á skrifstofunni. Lífstykkjavörur í úrvali KANTERS — LADY — BELÍ.AVITA. 14 gerðir 8 litir brjótahaldara, 13 gerðir 3 litir magabelti, 6 gerðir 3 litir buxnabelti, 4 gerðir 3 litir corselett. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Sendum í póstkröfu um allt land. Sími 10095. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN 0G HEIM LOFTLEIÐIS LANDA MILLI BúFILEm KÖRTIi^lG-sjónvarpstæki vestur-þýzk gæðavara. Verð 21,560,00. — Verð 20,250,00. Góð viðgerða og varahlutaþjónusta. Radióhúsið s/f, Hverfisgötu 40, sími 13920. Radióviðgerðarstofa Óiafs Jónssonar h/f Ránargötu 10, sími 13182.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.