Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 23

Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968 23 NÝ TEGUND AF „PVG“ VEGGDÚK Á BÖÐ OG ELDHÚS AUÐVELT AÐ LÍMA Á VEGGI OG HALDA HREINUM. ER 2.5 MM. ÞYKKUR, HYLUR ÞVÍ VEL SPRUNGNA OG HRJÚFA VEGGI, ÁN ÞESS AÐ FYRIR MÓTI Á YFIRBORÐINU. HLJÓÐ- OG HIT.AEINANGRAR, FALLEGUR OG STERKUR. J. Þorláksson & Norðmann hf. Klukkur Til leigu 3ja herb. íbúð í Háaleitishv. til leigu frá 1. júní. íbúðin leigist með teppum, glugga- tjöldum, ljósastæðum og ís- skáp og húsgögnum að ein- hverju leyti, ef óskað er. Tilboðum sé skilað á afgr. Mgbl. fyrir 10. apríl merkt: „íbúð — Háaleitishverfi 8859“ Terylene storesefni Breidd 1,20 á kr. 95,00 mtr. Breidd 2,50 á kr. 180,00 mtr. Póstsendum Verzlunsn Anna Gunnlaugsson , Laugavegi 37. Fermingarskeyti ritsímans S'imi 06 — Simi 06 — Simi 06 Skrifstöfustúlka vön vélritun óskast strax. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu vorri. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Vátrvggingarfélagið h.f., Borgartúni 1. í fermingargföfina Við höfum mjög fagurt úrval af gylltum smáklukkum sem eru einstök stofuprýði í her- bergi fermingarbarnsins. Við seljum einnig hina vinsælu Europa — ferðavekjara. Kaupið fermingarúrin hjá okkur. Við seljum einungis viðurkennd svissnesk merki. Jðn ttpuiiiílsGoii Sknrtpripoverzlun „Fagur gripur er æ til yndis“ GÚMMÍSTÍGVÉL fyrir börn og unglinga og karlmenn. Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 100. Ódýr skómarkaður í Kjörgarði Seljum kuldaskó í úrvali fyrir kvenfólk, börn og unglinga, verð kr. 100.— til kr. 397.— Gúmmískó drengja stærðir 24—39 fyrir A kr. 70.— til 85,— Kvenbomsur fyrir kr. 50.— parið. Kvenskór í úrvali. — Verð frá kr. 100.— og margt fleira við mjög lágu verði. Odýri skómarkaðurinn í Kjörgarði. h 5 i SHEAFFEB’S GEBIB GJÖFINA ÓGLEYMANLEGA Glæsilegt útlit — vönduð vinna — framúrskarandi rit- gæði. Sjálfsagðir hlutir, þegar þér kaupið heimsins bezta penna. En nú, fáið þér einnig SHEAFFER’s pennann í gylltri gjafaöskju, sem gerir gjöfina enn glæsilegri. ★ í ókeypis gjafakössum SHEAFFER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.