Morgunblaðið - 31.03.1968, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968
Piporsveinninn
og
fngrn ebkjnn
Skemmtileg og spennandi
bandarísk gamanmynd 1 lit-
um.
Shirley Jones og
Gig Young
(úr „Bragðarefirnir")
Sýnd kl. 5 og 9.
Öskubuska
Barnasýning kl. 3.
iUDBBðÍ
Villikötturinn
PETER BROWN • PATRICIA BÁRRY• RICHARÐ ANDERSON |
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjársjóður
múmíunnar
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
BEZT að auglýsa
TÓNABZÓ
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(The Glory Guys)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, amerísk kvikmynd í lit-
um og Panavision. Mynd í
flokki með hinni snilldarlegu
kvikmynd, 3 liðþjálfar.
Tom Tryon,
Senta Berger.
Endursýnd kl. 5 óg 9
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
T eiknimyndasafn
tg er forvitin
(Jag er nyfiken-gul)
íslenzkur tezti
Hin umtalaða sænska stór-
mynd eftir Vilgot Sjöman.
Aðalhlutverk: Lena Nyman,
Börje Ahlstedt. Þeir sem
kæra sig ekki um að sjá ber-
orðar ástarmyndir er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
í Morgunblaðinu
Hetjur Hróa hattar
Sýnd kl. 3.
Til sölu í Arnarnesi
er einbýlishús, sem er tilb. undir tréverk nú þegar
og múrhúðað að utan. Gluggar, útikarmar og hurðir
allt úr teak. Staðsetning á húsinu er sérstaklega
góð. Greiðsluskilmálar eru í sérflokki, lág útborgun
og eftirstöðvarnar greiðast á mörgum árum.
Allar frekari upplýsingar í síma 38414.
Ferminga.rblóm
Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið.
Við sendum.
gróðrastöðin, við Miklatorg,
símar 22822, 19775.
Víkingurinn
Cecil B. DeMiiie
YUL BRYNNER
.. m urm« Hm Plnto-—
CLAIRE BLOOM
CHARLES BOYER
THS_______
'MueqMmij
INGER STEVENS HENRY HULL E.G.MARSHALL '
CHARLTONHESTON
TICHMICMON*
Heimsfræg amerísk stórmynd,
tekin í litum og Vista Vision.
Myndin fjallar um atburði úr
frelsisstríði Bandaríkjanna í
upphafi 19. aldar.
Leikstjóri: Cecil B. DeMille.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner,
Charlton Heston,
Claire Bloom,
Charles Boyer.
Myndin er endursýnd í nýjum
búningi með
íslenzkum texta
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3.
Búðarloka
af beztu gerð
Sýning í dag kl. 15.
MAKALAUS SAMBIÍÐ
gamanleikur.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 11200.
kBHLEIKÚI*
PÉSI PRAKKARI
Frumsýning í Tjarnarbæ
í dag kl. 3.
Önnur sýning kl. 5.
Aðgöngumiðasala kl. 1—4.
Ósóttar pantanir verða
seldar öðrum eftir kl. 2 í dag.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav. 22 (inng Klapparstíg)
Sími 14045
Sigurður Helgason
héraðsdómslögmaður
Dirranesvec 18.— siml 12390.
Guðjón StyrkArsson
HÆ5TARÍTTARLÖGMAÐUK
AUSTURSTRÆTI t SÍMI ItSU
ÍSLENZKUR TEXTI
(Les parapluies de Cher-
bourg)
Undurfögur og áhrifamikil,
ný, frönsk stórmynd, sem hef
ur farið sigurför um allan
heim.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Konungur
frumskóganna
1. hluti.
Sýnd kl. 3.
Sýning í dag kl. 15.
Næst síðasta sýning.
Sumarið ’37
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Sími 11544.
Ógnir aftur-
göngonnar
Dulmögnuð og ofsaspennandi
draugamynd með hrollvekju-
meistaranum Boris Karloff.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Týndi hundurinn
Hin æfintýraríka unglinga-
mynd, byggð á sönnum við-
burðum.
Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
0NI8ABA
Hedda Cabler
eftir Henrik Ibsen.
Þýðandi: Ámi Guðnason.
Leikm.: Snorre Tindberg.
Leikstj.: Sveinn Einarsson.
Frumsýning miðvikudag
kl. 20,30.
Fastir frumsýningagestir
vitji miða sinna fyrir mánu-
dagskvöld.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191.
Umdeild japönsk verðlauna-
mynd um ástarþörf tveggja
einmana kvenna og baráttu
þeirra um hylli sama manns.
Sýnd kl. 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
HEIÐfl
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
íslenzkur texti.
ALLRA SfÐASTA SINN
Miðasala frá kl. 2.
GRENSÁSVEGl 22 - 24
Slfi'Afi: 30280-3ZZ62
LITAVER
NÝTT - NYTT
Franskur veggdúkur sem er mjög
góð hita- og hljóðeinangrun.
Veggefni er kemur í stað máln-
ingar á eldhús, ganga, forstofur
og böð.
Keflavsk
Til leigu tvö skrifstofuherbergi í hinu glæsilega
nýja húsnæði okkar í hjarta bæjarins.
Afnot af fundarsal geta fylgt.
Upplýsingar nsestu daga kl. 1—4.30 e.h. í skrif-
stofu félagsins að Tjarnargötu 3. Sími 92-2220.
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja.