Morgunblaðið - 31.03.1968, Page 27

Morgunblaðið - 31.03.1968, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968 27 ^ÆJARBíP Simi 50184 Prlnsessan Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Grynet Molvig. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Næst síðasta sinn. Dularfulla eyjan Sýnd kl. 5. Litli og stóri Sýnd kl. 3. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 (The Executioner of Venice) Viðburðarrík og spennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í lit- um og Cinemascope, tekin í hinni fögru, fornfrægu Fen- eyjaborg. Lex Baxter, Guy Madison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Sjóarasœla ÞÖGNIN Hin fræga mynd Ingmars Bergmans. Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskorana. Uppreisnin á Bounty Amerisk stórmynd með Marlon Brando. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Draumóramaðurinn Sýnd kl. 3. GtSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Bingó—Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. BllÐIIM í DAG kl. 3 - 6 zoo zoo SILFIJRTUIMGLIÐ! ÓÐMENN LEIKA í KVÖLD. Allar gerctir Myndamóta ■Fyrir auglýsingar ■Bœkur og timarit •Litprentun Minnkum og Stækkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYJVÐAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBIAÐSHÚSINU BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHIJÐ 1 • SfMI 21296 VERIÐ VELKOMIN VÍKINGASALIJR Kvöldveröm irá kL 7. Hljómsveit: Karl Lilliendahl Söngkona Hjördís Geirsdóttir ATSLMA TAKI RÖÐIILL ITljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 1 V erzlunarhúsiiæði Óskum eftir að taka á leigu lítið húsnæði fyrir sérverzlun,þarf að vera á góðum stað í borginni. Kaup á góðri sérverzlun koma til grein. Tilboð sendist í póstbox nr. 973, Reykjavík. Leiklélog Reykjnvíkur KOPPAtOGM Úr umsögnum gagnrýnenda: „Drottins dýrðar koppalogn“ er í öllum skilningi betira verk en Táp og fjör, bygging þess rötovísleg og hnitmiiðuð, atburðarásin eðlileg, persóniumyndun skýr og mangbreyti- leg, fyndin frjá og markviss, „boðskapur’nn" tímabær án þess honum sé þröngvað upp á áhorfandann.“ Mbl. „.. . þarna ar fram kominn leikritahöfundur, sem hefur fundið sjálfan sig og skpað sér á bekk með fulilgildum leikritaskáldum í víðtækustu merkinu.“ Vísir. „Þessi leiksýning er fyrir márga hluta sakir m-erkur leiklistarviðburður. Tíminn. „Þvi verður ekki neitað, að þessir leikir Jónasar Árna- sonar ,og einkum sá síðari, eru með áhugaverðari tilraun- um íslenzkra leikskálda í seinni tíð.“ Alþbl. „Hér er um að ræða tvo einþáttunga eftir íslenzkan höfund, sem bvetja verður alla til að að skoða. Jónas Árna- son er nú tvímœlalaust einn bezti maður okkar í þessum efnum ... “ Mánudbl. Leikurinn er skemmtilegur frá uppha.fi til enda, ég efast um að skoplegri eimþáttungur hafi verið saminn á íslenzku." Þjóðviljinn. 40 sýningar fyrii- fullu húsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.