Morgunblaðið - 31.03.1968, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968
29
(útvarp)
SUNNUDAGUR
31. marz 1968.
8:30 Létt morgunlog:
Hljómsveitin Philharmonia leikur
polka og valsa eftir Johann Strauss;
Eugene Ormandy stj.
8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu*
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:25 Bókaspjall
Sigurður A. Magnússon rithöfund-
ur og sálfræðingarnir Arnór Hanni
balsson og Kristinn Björnsson ræða
um bókina .Mannlega greind* 2 3 4 eftir
dr. Matthias Jónasson.
10:00 Morguntónleikar: Verk eftir
Johann Sebastian Bach
a. Inventionir, tví- og þríradda.
Glenn Gould leikur á píarió.
b. ,Hjartað, þankar, hugur, sinni',
kantata nr. 147.
Flytjendur: Ursula Buckel sópran-
söngkona, Hertha Töpper altsöng-
kona, Johan van Kestern tenór-
söngvari, Bach-kórinn 1 Múnchen
og hljómsveit Bach-hátíðarinnar í
Ansbach. Stjórnandi: Karl Richter.
11:00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Jakob Jónsson dr.
theol.
Organleikari: Páll Halldórsson.
12:25 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12:25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Til'kynningar.
Tónleikar.
18:15 Landsprófið og vandi þess
Dr. Matthías Jónasson prófessor
flytur hádegiserindi.
14:00 Miðdegistónleikar
a. Forleikur að óperunni „Igor
fursta* eftir Borodin. Hljómsveit
Bolshoj leikhússins i Moskvu leik-
ur; Evgení Svétlanoff stjórnar.
b. Konsert í C-dúr fyrir einleiks-
flautu, tvö horn og strengjasveit
eftir Grétry.
Claude Monteux og hljómsveit St.
Marti»-in-4Jhe-íFields háskólans
leika; Neville Marriner stj.
c. Kammerkonsert 1 fjórum þáttum
eftir Fritz Geissler. Gewandhaus-
hljómsveitin 1 Leipzig leika; Ger-
hard Bosse stj.
d. Sinfónía nr. 2 1 F-dúr op. 6 etftir
Kurt Atterberg. Sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins leikur; Stig West
erberg Sinfóníuhljómsveit sænska
útvarpsins leikur; Stig Westerberg
stj.
15:30 Kaffitíminn
Comedian Harmonists syngja og
hljómsveit Mantovanis leikur.
16:00 Veðurfregnir.
Endurtekið efni
Kvöldvaka bændavikunnar, sem
Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga
stóð að: Erindi, upplestur, leikþátt-
ur, söngur (Áður útv. 22. þm., en
lítið eitt stytt fyrir endurtekningu).
17:00 Barnatími: Ólafur Guðmunds-
son stjórnar.
a. Kátir krakkar
leika og syngja.
b. Vinstri — hægri
Litið inn í bekk 8 ára barna í
Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
c. ,Draugurinn‘ bókakafli eftir Örn
Snorrason
Olga Guðrún Árnadóttir les.
d. í barnaherberginu
Faðir ræðir við þrjá syni sína (3
og 5 ára) og segir þeim sögu.
e. September prinsessa‘% ævintýri
eftir Somerset Maugham
í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.
Edda Þórarinsdóttir les.
18:00 Stundarkorn með Britten:
Mstislav Rostropovitsj og höfund-
urinn leika Sellósónötu í C-dúr.
18:20 Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Ljóðalestur af hljómplötu
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
les nokkur kvæða sinna.
19:45 Sönglög eftir Karl O. Runólfs-
son, tónskáld mánaðarins
Kristinn Hallsson syngur við und-
irleík Þorkels Sigurbjömssonar.
a. Viðtal við spóa. b. Ingaló. c. Síð-
asti dans. d. Sortnar þú, ský. e.
Nirfillinn.
20:05 Martin A. Hansen
Helgi Sæmundsson ritstjóri flytur
erindi.
20:35 Hollywood Bowl hljómsveitin
leikur göngulög eftir Berlioz, Prok-
ofjefif, Delibes o.fl.; Alfred New-
man stj.
21:00 Skólakeppni útvarpsins
Stórnandi: Baldur Guðlaugsson.
Dómari: Haraldur Ólafs9on.
í ellefta þætti keppa nemendur úr
menntaskólanum að Laugarvatni
og í Reykjavík.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Danslög.
23:25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
1. apríl 1968.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7:45 Bæn: Séra Magn-
ús Runólfsson. 8:00 Morgunleik-
fimi: Valdimar Örnólfsson íþrótta-
kennari og Magnús Pétursson píanó
leikari. Tónleikar. 8:30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Frétta
ágrip. Tónleikar. 9:10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Hús-
mæðraþáttur: Hulda Á Stefánsdóttir
talar um húsmæðrafræðslu. Tón-
leikar. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:30
Á nótum æskunnar (endurtekinn
þáttur).
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12:25 Frétt-
ir eg veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur
Benedikt Gíslason frá Hofteigi tal-
ar um fóðuröflun.
13:00 Við vinnuna: Tónléikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Hildur Kalman les söguna „í straumi
tímans* eftir Josefine Tey í þýð-
nigu Sigfríðar Nieljohníusdóttur
(5).
15:00 Miðdegisútvárp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Jerry Wilton og hljómsveit hans
leika danslög.
Hula HawaiaA kvartettinn o.fl. leika
lög ársins 1952.
Manuel og hljómsveit hans leika
nokkur lög.
16:0 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar
Lögreglukór Reykjavíkur syngur
lög eftir Sigvalda Kaldalóns; Páll
Kr. Pálsson stj.
Yehudi Menuhin og Robert Levin
leika Fiðlusónötu nr. 1 í F-dúr op.
8 eftir Grieg.
Fílharmoníusveit Berlínar leikur
,Vatnasvítuna‘ eftir Hándel; Her-
bert von Karajan stj.
Fritz Wunderlich syngur óperuaríur
eftir Mozart, Flotow ofl.
17:00 Fréttir.
Endurtekið efni: ,.Eifet sinn fór ég
yfir Rín“, dagskrárþáttur í saman-
tekt Jökuls Jakobssonar, sem flyt-
ur hann ásamt Eddu Þórarinsdótt-
ur og Haraldi Ólafssyni (Áður útv.
11. marz).
17:40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson les bréf
frá ungum hlustendum.
18:00 Rödd ökumannsins
Pétur Sveinbjarnarson stjórnar
stuttum umferðarþætti. Tónleikar.
Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Um daginn og veginn .
Matthías Eggertsson . tilraunastjóri
á Skriðuklaustri talar.
19:55 „Þegar flýgur fram á sjá’
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:15 íslenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:35 Sónata í C-dúr fyrir fiðlu og
píanó K296) eftir Mozart. Erica
Morini og Rudolf Firkusny leika.
20:50 Á rökstólum
Dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta-
málaráðherra og Lúðvík Jósefsson
alþingismaður fjalla um spurning-
una: Er of mikið frjálsræði í ís-
lenzkum efnahagsmálum?
Björgvin Guðmundsson viðskipta-
fræðingur stýrir umræðum.
21:35 Einsöngur:
Teresa Berganza syngur spænsk og
ítölsk lög.
21:50 íþróttir
Örn Eiðsson segir frá.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Lestur Passíusálma (41).
22:25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og
nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (2).
22:45 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23:40 Fréttir í stutu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
SUNNUDAGUR
31. marz 1968.
. 18:15 Stundin okkar
Umsjón: Hinrik Bjarnason.
Efni: 1. Kór Kennaraskóla íslands
syngur.
2. Hallgrimur Jónsson segir sögu
3. „Kobi viðrar sig“
Kvikmynd frá sænska sjónvarpinu
Þýðandi: Hallveig Arnalds.
19 :00 Hlé.
20:00 Fréttir.
20:15 Myndsjá
Umsjón: Ásdís Hannesdóttir.
Ýmislegt efni við hæfi kvenna,
m.a. verðlaunaafhending 1 íslenzkri
prjónasamkeppni, tízkumyndir og
hjálpartæki til endurhæfingar
blindra og fatlaðar.
20:40 Maverick
Bráð kattarins. Aðalhlutverk: Jack
Kelly. íslenzkur texti, Kristmann
Eiðsson.
21:30 Dætur prestsins
(Daughte/s of the vlcarj.
Brezkt sjónvarpsleikrit gert eftir
sögu D.H. Lawrence.
Aðal'hlutverk: Judi Dench, Petra
Davis, John Welsh og Marie
Mopps. íslenzkur texti: Tómas
Zoega.
22:20 Einleikur á celló
Japanski cellóleikarinn Tsuyoshi
Tsutsumi leikur.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið).
22:40 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
1. april 1968.
20:00 Fréttir.
. 20:30 Syrpa
1 Umsjón: Gísli Sigurðsson
1. Viðtal við Einar Hákonarson,
listmálara.
2. Þrjár myndir úr íslandsklukk-
unni.
3. Þáttur úr leikriti Leikfélags
Reykjavíkur Sumarið ’37.
4. Viðtal við Jökul Jakobsson, rit-
höfund.
21:20 Perlan í eyðimörkinni
Eyðimerkurperlan, sem myndin
dregur nafn af, er vatn eitt í
hjarta Afríku, norður af fjallinu
Kilhnanjaro. Vatn þetta fann aust-
urrískur aðalsmaður, Teleki greifi,
rúmum áratug fyrir aldamótin
síðustu. í myndinni greinir frá
leiðangri hans og dýralífi og
mannabyggð á þessum slóðum.
Þýðandi og þulur: Guðmundur
Magnússon.
21:45 Á góðri stund
(Top pop).
Georgie Fame og The Herd syngja
og leika vinsæl lög ásamt dönsku
hljómsveitinni Someones.
(Nordvision — Danska sjónvarpið).
22:10 Bragðarefirnir.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
22:C0 Dagskrárlok.
VEIZLU5EÐILL
FERMINGAVEIZLUR
RRÚÐKAUPSVEIZLUR
AFMÆLISVEIZLUR
VEIZLUR FYRIR ÖLL
HÁTÍÐLEG TÆKIFÆRI
KALT BORÐ • HEITIR RETTIR
SÉRRÉTTIR • SMURT BRAUÐ
SENT HVERT SEM ÞÉR ÓSKIÐ
Hringið 1 síma 5 01 02 og
fáið heimsendan veizluseðilinn,
þar eru allir okkar vinsælu
veizluréttir.
Sérmenntaðir matreiðslumenn
STRANDGÖTU 4 SÍMl 5 01 02
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
óskar eitir að taka á leigu
2ja herb. íbúð með búsgögnum, eða 2 herb. með
aðgangi að eldhúsi og baði frá 15. maí eða 1. júní
n.k. til jafnlengdar 1969. Æskilegt að rúmfatnaður
og ræsting geti fyigt.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 20240.
Skemmtikvöld
og ferðakynning að Hótel Sögu í kvöld kl. 8,30.
Séra Frank Halldórsson sýnir litmyndir
frá Austurlöndum.
Kvikmyndir frá Frakklandi o. fl. stöðum.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Skyndihappdrætti. Vinningur: Ferð til Mallorca.
Okeypis aðgangur.
Ferðaskrifstofan SUNNA.
H & R Johnson Ltd.
NEFNIÐ
HARMONY
OG ÞÉR FÁIÐ ÞAÐ FALLEGASTA
Harmony, einlitu og æðójtu postulínsflísarnar frá
H&R Johnson, þykja sérstaklega smekklegar.
Sannfærizt sjálf með því að skoða í byggingar-
vöruverzlunum litprentaða bæklinga, þar sem sýnd-
ir eru allir helztu möguleikar í litasamsetningum.
Biðjið verzlunarmanninn að sýna yður HARMONY
flísarnar og HARMONY bæklinginn — og hann er
með á nótunum.
HARMONY flísarnar fáið þér hjá eftirtöldum bygg-
ingavöruverzlunum:
mm Byggingavöruverzlun Kópavogs
™ Kársnesbraut 2, Kópavogi, sími 41010.
■■ Byggingavöruverzlunin Nýborg
« Hverfisgötu 76, sími 12817.
m Járnvörubúð KRON
™ Hverfisgötu 52, sími 15345.
m Isleifur Jónsson hf., byggingavöruverzlun,
■ Bolholti 4, sími 36920.
KEA byggingavörudeild,
“* Akureyri, sími 21400.
mm Byggingavöruverzlun Akureyrar
™ Glerárgötu 20, sími 11538.
■ Kaupfélag Þingeyinga,
™ Húsavík.
■■ Byggingavöruverzlun Sveins Eiðssonar,
™ Sunnuhvoli, Fáskrúðsfirði.
Einkaumboð;
John Lindsay hf.
AÐALSTRÆTI 8, SÍMAR 15789 OG 10960