Morgunblaðið - 31.03.1968, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968
Tilboð óskast í
Opel Record fólksbifreið árgerð 1962 í því ástandi,
sem bifreiðin nú er í eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæðinu
Múla, Suðurlandsbraut 121 á mánudag og þrðju-
dag n.k.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygg-
inga, Tjónadeild fyrir kl. 17 á þriðjudag 2. apríl 1968.
Grensásvegi 3 — Sími 83430.
- BRÉF UM ALÞINGI
Framhald af bls. 5
var eftir vísitölutrygging launa,
og er þetta vitanlega sneið til
verkalýðssamtakanna. „En nátt-
úrlega verða þeir að ráða sjálf-
ir um hvað þeir semja“, sagði
svo formaðurinn með mæðutón.
Björn Fr. Björnsson flutti
breytingartillögu við sparnaðar-
frumvarpið, þess efnis að ekki
yrði fellt niður framlag til prests
embættisins í Kaupmannahöfn,
og vakti réttilega athygli á því
hversu mikið og óeigingjarnt
þjónustustarf sá maður sem því
embætti gegnir hefur leyst af
hendi. Ekki fékk mál þetta samt
meiri hljómgrunn en það, að að-
eins tveir þingmenn greiddu því
atkvæði sitt. Magnús Jónsson,
fjármálaráðherra sagði í umræð
um um tillögu Bjcrns, að þegar
embætti þetta hefði verið stofn-
að, hefði á Alþingi verið talað
um það sem dæmigert bruðl rík-
isstjórnarinnar, og að þegar þjón
usta ríkisins væri skert á ein-
hvern hátt, bæri hver og einn
sín málefni fyrir brjósti. Væri
því ekki hægt að fallast á þessa
tillpgu.
Ég tel það hafa borið vott um
framsýni og skilning hjá ríkis-
stjórninni þegar hún stofnaði til
þessa embættis á sínum tíma, og
miður farið að ætlunin skuli að
það verði lagt niður. Mér er nær
að halda að minna hefði gert til
þótt prestsembættum í Reykja-
BADMINTON
„Úrslitaleikir Reykjavíkurmótsins í badminton fara
fram í dag (sunnudag) í íþróttahúsi Vals og hefjast
kl. 2.
Allir beztu badmintonleikarar borgarinnar í
spennandi keppni.“
Mótanefndin.
GLUGGATJAIDAEFNI
glæsilegt úrval.
Damosk
Dralon
Ull
Bómull einlit
Bómull mynstruð
Fiberglass
Storeseíni
Eldhúsgluggatjöld
Eldhúsglnggatjaldaefni
Gardínubúðin
Ingólfsstræti.
Verzlið þar sem
ódýrast er
og úrvalið mest
Dívanar, verð
kr. 2,100.00 — 2.500.00
Svefnbekkir m. sængur-
geymslu. verð kr. 3.900.00
Svefnstólar, verð
kr. 5.200.00
Hjónabekkir
verð kr. 6.200.00
2ja m. svefnsófar
verð frá kr. 7.500.00
ATH. Við neyðumst mjög
fljótlega til að hækka hið
ótrúlega lága verð okkar,
vegna hækkaðs hráefnis-
verðs.
Svefnbekkjaiðjan
Laufásvegi 4 (rétt við Mið
bæinn), sími 13492.
vík hefði verið fækkað um eitf
eða t.d. tvö úti á landi sameinað
í eitt. Sem betur fer munu ein-
staklingar taka merkið upp og
reyna að tryggja að íslenzkur
prestur verði áfram í Kaup-
mannahöfn.
Steinar J. Lúðvíksson.
VerzJunarfólk Suðurnesjum
Stjórn Verzlunaráðs Suðurnesja hefur ákveðið að
láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör,
stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Famboðslistum sé
skilað til formanns kjörstjórnar Kristjáns Guð-
laugssonar, Víkurbraut 4, fyrir 7. apríl næstkom-
andi.
Kjörstjórnin.
fltgerðarmenn
Óskum eftir bát til netaveiða.
Erum með veiðarfæri tilbúin.
Upplýsingar í símum 1815, 1579 og 2164.
Keflavík.
Læknishérað auglýst
laust til umsóknar.
Héraðslæknisembættið í Suðureyrarhéraði er laust
til umsóknar.
Veitist frá 16. júní 1968.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins
og 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. marz 1968.
BLAÐBURÐARFÚLK
óskast í Kópavogi í hverfi
HRAUNTUNGU.
Talið við afgreiðsluna. Sími 40748.
Rath-veggfóður
Kantskorið og með lími.
GRENSÁSVEGI22 - 24 Verð pr. ferm kr. 24.
$»30280-32262
Bahamaeyjarnar
EIGIN LÓÐ Á HINNI
FÖGRU ABACO.
Engin útborgun — 99
sænskar kr. pr. mónuð.
Heildarverð kr. 6.930.—
s. kr. engir vextir.
Lóðirnar eru 900 ferm.
liggja við fagra strandstaði.
Á hitabeltiseyjunni ABACO
er sumar allt árið, bað-
staðir, vatnasport ásamt
flski- og siglingasporti.
Sendið þessa úrklippu og
þér fáið ókeypis bækling
í litum, lóðakort og all-ax
upplýsingar um ABACO.
Nafn: ..................... Sími: ...
Heimilisfang: .......................
(blokkletur)
Sendist til BAHAMA PROPERTY DEVELOPMENT,
Rindögatan 28, Stockíholm NO. Sverige —
sími 67 57 20.