Morgunblaðið - 31.03.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.03.1968, Blaðsíða 31
SíORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1968 31 Á myndinni sjást nokkur af ný tízku fiskileitartækjum Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum. Ljósm. Sigurgeir. Lokið 4. starfsári Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum 8 luku fiskimannaprófi 1. stigs — Pólyfónkórinn Framhald af bls. 32 manns úr Polifónkórnum, 30 hljóðfæraleikarar, sem eru úr Sinfómuihljómsveitinn'i, og að auki koma Bernard Brown, sem sagður er einn bezti Baeh txompetleikari sem völ et á Bret- landi og söngkonan Ann Collins, sem þykir mjög efnileg og hefur nýlega unnið verðlaun fyriT söng sínn í samkeppni hjá BBC og Royal Collega of Music í Lon- don og Einar G. Sveinibjömsson, sem er nú konsertmeistari í Malmö í Svíþjóð. fslenzku söngv ararnir syngja allir með kórn- á dðgum Bachs. Guðfinna Dóra um, eins og siður var að gera Ólafsdóttir hefur verið í kórnum síðan 1958 og komið fram þar og á fleiri stöðum. Hún hefur stundað nám hjá Engel Lund og nú hjá Rut)h Little. Ftriðbj’örn G. Jónsson hefur sungið með kórn- um öðru hverju síðan 1961, með Karlakór Reykjavíkur og víðar. Hann er við nám hjá Stefano íslandi og hefur eins og bass- inn Halldór Vilheknsson lænt hjá Engel Lund. En Halldór hefuT verið einsöngvari í öllum stór- verkum Polifónkórsins. PoMfónkórinn hefur flutt hér þrjú stórverk eftir Baoh, Jóla- oratorium í tvö ár, Jóhannesar passíuna og nú H-messuna. Leggur söngfólk allt á sig geysimikla vinnu til að oma upp þessum verkum. Æft er stöðugt í 3 mánuði. Auk reglulegra æf- inga tvisvar í viku hjá hverjum manni og upp í 6 sinnum hjá söngstjóra, er lengi fyrir tón- leikana æft nærri á hverjum degi. Þessa vinnu leggur söng- fólk og söngstjóri fram án end- urgjalds, utan ánægjunnar. Og voru allir, sem við ræddum við, sammála um að hún nægði til að borga fyrirhöfnina. Mikið og dýrt viðfangsefni Þrátt fyrir þessa sjáifboða- vinnu, kostar flutningur verks- ins um 350 þúsund krónur. AU- mörg fyrirtæki í bænum styrkja kórinn með framlagi til að korna þessu verki upp. En leita þarf á næstu d'ögum til fleiri. Tón- leikarnir eru ekki fyriir styrkt- armeðlimi kórsins, en aðgöngu- miðar verða seldir í næstu viku hjá Eymundsen og í Þjóðleik- húsinu. Verk þetta er í rauninni 4 sjálfstæðar tó-nsmíðar, sem seinna hlutu einu nafni heitið Messa í H-móll. Ekkert gefur til kynna að það hafi verið flutt í eir-u lagi á dögum Bachs, að því er forráðamenn Polifónkórs- ins tjáðu okkutr Fyrstu tvo kafl- ana kallaði Baoh messu og var hún fyrst flutt árið 1733. f upphafi verksins er Messa, þá Trúarjátningiin, Sanctus Osana, Benedictus, Angus_ Dei og Dona Nobis Pacem. Ýmsir kaflar úr þessu verki hafa svo síðar verið notaðir í önnur verk eins og Bach gerði oft. Polifónkórinn hefur verið mjög önnum kafnn í ár og haft sam- fellt starfsár með stórverkefn- um. í kórnum er lífleg staxf- semi, alltaf námskeið í radd- þjálfun auk æfinga og fjöldi kórfólksins hefur stundað söng- nám með æfingum hjá öðrum. Stjórn kórsins skipa: Rúnar Einarsson, sem er forrnað- ur, Guðmundur Guðbrandsson, Kristín Aðalsteinsdóttir, Friðrik Eiríksson og Jón Þorláksson. Eyruglo ú Bnrónsstíg EYRUGLA var í fyrradag að flækjast í Reykjavík og mun hafa flækt sig í snúru. Fannst hún í húsagarði á Barónsstíg og var farið með hana á Náttúru- gripasafnið, þar sem varð að binda endi á líf hennar. Uglur þessar flækjast stundum hingað frá öðrum Evrópulöndum, þar sem þær eru algengar, og finnast þá stundum hér í þétt- býlinu. 9Fjalla«Eyvindur4 á Daðvík Dalvík, 28. marz. LEIKFÉLAG Dalvíkur og Ung- mennafélag Svarfdæla eru nú að ljúka æfingum á Fjalla-Ey- vindi eftir Jóhann Sigurjónsson undir stjóm Steingrims Þor- steinssonar og gerir hann jafn- framt leikmynd. Með aðalhlutverkin fara: Bragi Jónsson, sem leikur Kára, Svanhildur Björgvinsdóttir, sem leikur Höllu, Jón Halldórsson, Ieikur Ames og Baldvin Magn- ússon leikur Björn hreppstjóra. Leikurinn verður frumsýndur laugardaginn 30. marz. Vegna þessarar sýningar hef- ur ljósabúnaður verið aukin stór lega og meðal anriars keyptur myndkastari, sem gefur aukna möguleika á sviðslýsingu. Á Dalvík hefur verið mikil gróska í leikstarfsemi, og hafa árlega verið sýnd eitt til tvö stór leikrit. Verkefnaval hefux verið fjöibreytt. Má nefna Lén- harð fógeta, Bör Bönson, Væng- stífða engla og Skugga-Svein, sem öll hafa verið sýnd ný- iega. Fjalla-Eyvindur var sýnd ur á Daivík, veturinn 1939—40 undir stjórn Steingríms Þor- steinssonar, sem einnig lék þá Kára. -JOHNSON Framhald af bls. 1 Greinilegt var, að hann átti við óeirðirnar í Memphis á fimmtu- daginn, þótt hann nefndi þær ekki á nafn. Johnson hefur enn ekki gefið kost á sér í forsetakosningunum í haust, en síðustu ræðuhöld hans gefa ótvírætt til kynna að hann sé staðráðinn að berjast við öldungadeildarmennina Robert Kennedy og Eugene McCarthy um að verða tilnefndur sem for setaefni á landsfundi demókrata í sumar. Hong Kong, 29. marz AP. ANDKOMMÚNISKT dagblað í Hong Kong, „Tao Jihn Pao“ gef ið út á kínversku, segir frá því í dag, að 900 andstæðingar Mao Tze tungs hafi verið teknir af lífi sl. tvo mánuð' í Canton í Kína og búizt sé við fleiri aftök um fyrir 15. apríl nk. Hinn 15. apríl hefst í Canton vörusýning, sem þar er haldin annaðhvort ár segir dagblaðið, að ætlunin sé að ryðja úr vegi öllum helztu andstæðingum for mannsins, áður en hún hefst. Fregnina hefur blaðið eftir fólki, sem flúið hefur frá Kína síðustu dagana. - IÞROTTIR Framhald af bls. 32 bezta lið sem ísland hefur sent til þessara móta, fær viðurkenningu fyrir mjög gott spil, ágætt línuspil og góða tækni í leiknum og síð- ast og ekki sízt fyrir gott út- hald. Það er hins vegar mik- ill stærðarmunur á okkar mönnum og bæði Svíum og Norðmönnum og vekur það athygli. Jafn leikur Svíar skoruðu fyrsta markið og voru heldur fyrri til lengst af í leiknum En íslendingar jöfnuðu alltaf 1-1, 2-2, 4-4, 5-5, 6-6, 7-7 í fyrri hálfleik og síðan 9-9, 10-10, 11-11 og 12-12 í síð- ari hálfleik. 1 GÆRDAG léku íslenzku stúlk- urnar, sem þátt taka í Nor'ður- landamóti unglinga, sem fram fer í Danmörku, annan leik sinn í mótinu. Þær mættu þá unglingalands- liði Danmerkur og leikar fóru svo að Danir unnu með 8 mörk- 8 luku fiskimannaprófi W W 66 LAUGARDAGINN 30. marz lauk 1. bekk Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum í vetur. Luku 8 nemendur fiskimannaprófi 1. stigs, sem veitir skipstjórnarrétt indi á fiskiskipum allt að 120 rúmlestum í innanlandssigling- um. Hæstu einkunn við prófið, 121,7 stig eða 7,60 í meðaleinkunn hlaut Sigurður Helgi Sigurðsson frá Siglufirði. Þetta er mjög glæsileg ágætiseinkunn, en gef- ið er eftir Örsted kerfi, og þar er hæst gefið 8. Jafnframt er þetta hæsta einkunn, sem tekin hefur verið við skólann til þessa. Næsthæstur var Kristinn Sig- urðsson Vestmannaeyjum með 7,40 ágætiseinkunn. Þriðji var Axel Ágústsson Seyðisfirði með 7,29 ágætiseinkunn og fjórði Ei- ríkur H. Sigurgeirsson, Vest- mannaeyjum með 7,23, sem er I. einkunn. Aðrir sem luku fiski- Sýnikennsla Q Akureyri Sjálfstæðiskvennafélagið á Akureyri efnir til sýnikennslu í blómaskreytingum í Sjálfstæðis- húsinu á Akureyri miðvikudag- inn 3. apríl kl. 20—23 e.h. Nánar verður auglýst í Mbl. eftir helgi. Þrívegis var ísl. liðið marki yfir eða eftir 14 mín með 5-4, 7-6, eftir 18 mín og 12-12 er 3 mín voru til leiksloka. Þessi frammistaða ísl. liðsins kom mjög á óvænt og eru öll- um liðsmönnum hrósað og þá ekki sízt Emil markverði. Mörk in skoruðu Vilhjálmur Sigur- gestsson 5 (3 úr víti), Ásgeir Elíasson 2, Jón Karlsson 2, Bryn- jólfur Markússon 2, Björgvin Björgvinsson og Ólafur Jónsson eitt hvor. í öðrum leik í gærmorgun unnu Norðmenn Finna me'ð 17:13 og stóð 9:3 í hálfleik. Mótinu átti að halda áfram í gærkvöld en þá á ísl. liðið frí en í dag, sunnudag, leika íslending- ar árdegis við Finna en við Dani síðdegis. um gegn 4. Framan af komu ísl. stúlkurn- ar mjög á óvart, því í hálfleik stóð 3-3. í síðari hálfleik virðist hafa verið um hreinan einstefnu akstur að ræða, því síðari unnu þær dönsku með 5-1 og leikinn því með 8 mörkum gegn 4. mannaprófi I. stigs voru: Bjarni Kjartansson, Súðavík, Finnbogi Finnbogason, Seyðisfirði, Hauk- ur Böðvarsson, ísafirði og Logi Snædal Jónsson, Vestmannaeyj- um. Prófdómarar í siglingafræðilög um voru Róbert Dan Jensson sjómælingamaður, Reykjavík og Angantýr Elíasson hafnsögumað ur, Vestmannaeyjum. Formaður - GAGARIN Framhald aif bls. 1 Meðal viðlstaddra við útförina voru aðrir geimfarar Sovétríkj- anna, þau Gherman Titov, sem verið hafðd á skemmtiferð á Ítalíu, er hann heyrði lát Gag- arins, en. hraðaði sér þegar heim Andrian Nikolayev, Pavep Pop- vich, Vladimir Bykovsky, Valen- tina Tererírkova. Konstantin Eoktistav, Boris Yegorov, Pavel Belyayev og Alexei- Leonov. Er þetta í annað sinn á tæpu ári, sem þau kveðja geimfara með þessum hætti, — Vladimdr Koan- arov, eini geimfarinn, sem farizt hefur í geimferð, var jarðsettu-r með sama- hætti og á sa-ma stað í lok apríl sl. ár. Enn stendur yfir rann-sókn á flugslysinu, er leid-di þá Gagar- in og Seryogin til bana. Yfir- maður .geimfarardeildarinnar so- vézku Nikol-ai P. Kamanin upp- lýsti í sjónvarpsviðtali í gær, að þeir féla-gar hefðu verið búnir að ljú-ka verkefn-i sínu og verið á heiml-eið, er slysið bar að h-önd-um. Það síðasta, se-m heyrð- ist frá Gaga-rin, var að þeir flygju í 4900 metra hæð og væru á 1-eið til stöðva sinna. Sköm.mu síða-r rofnaði samband við vélina og hún hvarf af rat- sj-árskermi. Þyrlur voru þá þegar sen-dar á vettvang og fund-u þær flak vélarinnar í skóglendi sjö kílómetra frá bænu-m Kirzhach, um 96 kílóm-etra austur af Moskvu. prófnefndar var Jón Hjaltason hrl. Fiskimannapróf II. stigs hefst um miðjan apríl og ganga 8 nem endur undir það próf. Skólanum verður slitið 11. og lýkur þar með 4. starfsári hans. Á þessum 4 árum hafa útskrifast 50 nem- endur frá skólanum. 41 með með meira fiskimannapróf, sem veitir réttindi á fiskiskip af hvaða stærð sem er og 9 hafa lokið fiskimannaprófi. I. stigs, sem veit ir 120 tonna skipstjórnarréttindi. í skólanum eru öll nýtízku sigl inga- og fiskileitartæki. Má þar nefna: Decca ratsjá, Simrad-as- dic, Enac-loran, Kodenmiðunar- stöð og Atlas-dýptarmæli. Mikil áherzla hefur verið lögð á verklega kennslu og hafa nem endur m.a- gert litla botnvörpu ög líkön af veiðarfærum. Skólastjóri Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum er Ármann Eyjólfsson. — 45 stúdentar Framhald af bls. 1 heima og erlendis halda pólsk blöð því meðal annars fram, að meirihluti Gyðinga í Póllandi hafi haldið að sér höndum á dögum þýzka hernámsins og nokkrir þeirra hafi starfað í þágu Gestapo og svikið landa sína í andspyrnuhreyfingunni. Á fundi sínum í fyrradag kröfð ust stúdentar þess, að prófessor og lektorar, sem sviptir hafa ver ið störfum, gefið að sök að hafa æst stúdenta til óeirða, verði aft ur skipaðir í sín fyrri embætti. Fundurinn samþykkti einnig að veita yfirvöldunum frest til 22. apríl til þess að svara kröfum er stúdentar hafa sett fram á fyrri fundum. Hafi ekkert svar borizt fyrir þann tíma, hyggj- ast stúdentar efna til nýrra verk falla. Stúdentar hafa krafizt aukins andlegs frelsis og afnáms ritskoð unar. Einnig krefjast þeir þess, að stúdentar, sem vikið hefur verið úr skóla, fái aftur að hefja nám við háskólann og að stúdent- ar, sem handteknir hafa verið í óeirðunum, verði látnir lausir. Verkamnnnaiélogið Dagshnín Reikningar Dagsbrúnar fyrir árið 1967 liggja frammi á skrifstofu félagsins. Aðalfundur Dagsbrúnar verður í Iðnó mánudaginn B. apríl kl. 20.30. STJÓRNIN. Danir unnu island 8-4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.