Morgunblaðið - 31.03.1968, Page 32

Morgunblaðið - 31.03.1968, Page 32
Hjúkrunarheimili fyrir aldrað fólk í Rvík verður reist vestan Grensásvegar um við sjúkrahús borgarinnar, og rekið af sjúkrahúsnefnd og framkvæmdastjóra borgarsjúkra- húsanna. Unnið er að teikningum þessa hjúkrunarheimilis fyrir aldraða og ætlunin að ljúka þeim næsta haust. Arkitektar eru Sigurjón Sveinsson og Þorvaldur Krist- mundsson. Er áformað að hægt verði áð hefja byggingu hjúkr- unarheimilisins um næstu ára- mót. Undirbúningur að byggingu hjúkrunariheimilis fyrir aldraða í Reykjavík hefur verið í gangi síðan 1956. Verður hjúkrunar- heimilið á lóðinni vestan Grens- ásvegar fyrsta heimilið af slíku tagi á íslandi, en mikil þörf er fyrir slíka stofnun fyrir aldraða borgarbúa. ÁKVEÐIÐ hefur verið að reisa hjúkrunarheimili fyrir aldrað fólk í Reykjavík á svæði vestan Grensásvegar. Er heimili þetta ætlað fyrir aldraða borgarbúa, sem þurfa sérstakrar umönnunar við. Er hjúkrunarheimilið á vegum Fé- lagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, en verður í nánum tengsl "míi loðnuafli VESTMANNAEYJUM, 30. marz. Hingað komu í gær 1718 tonn af loðnu. Þessi loðna var veidd austur við Alviðruhamra. Hún mun hafa verið þar á takmörk- uðu svæði og komið upp stutt- an tíma. Var aflinn því ákaflega misjafn. Þessir bátar komu inn í gær og í nótt með yfir 100 tonn: Arnar með 190 þmn, Jón Garðar með 148 tonn, ísleifur 159 ton-n, Seley 140 ton, Bjarmi II 147 tonn, Kristján Valgeir 206 tonn og Héðinn með 152 tonn. Aðrir bátar höfðu minna en 100 tonn. — Bj. G. Poiyfónkórinn flytur BÁTAR hafa nú komizt á sjó frá verstöðvum á Suðvestur- landi, en afli verið tregur. Allir Akranesbátar voru á sjó í fyrrinótt. En aðeins 3 komu að. Voru það netabátar, sem höfðu 4 tonn og upp í 14, en það síð- asta var tveggja nátta veiði. L.ínubátum frá Akranesi hefur gengið illa að undanförnu og þeir fengið mjög lítinn afla. Tregur afli var í net Reykja- víkurbáta, Bátarnir komu inn með 4 tonn og upp í 20 tonn, en mesti aflinn var margra nátta veiði. ILOKAÐ á morgun, mánu- I dag, milli kl. 1,30 og 3,301 | vegna jarðarfarar Helgu | Valtýsdóttur. Unnið er af kappi við Sundahöfn. Búið er að reka niður þilin og unnið að því að fylla upp hafnarsvæðið. Sandskipið Grjótey sækir efni upp í Hvalfjörð og dælir því inn fyrir garðinn. Hér sést Grjótey við uppfyllinguna í Sundahöfn, sennilega fyrsta skipið, sem þar liggur við garðinn. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðs) Veiðiveður en tregur ufii voru um 30 slík tæki í gamgi, að því er MM. fékk upplýst hjá Þórði Þorbjarnarsyni á gatna- gerðarskrifstofuni, Og kostar snjómoksturinn um % millj. á dag. Var í fyrstu reynt að iosna vi-ð að moka snjónum, en svo miklu hefur hlaðið niður nú að ekki varð hjá því komizt. Mikið aif leigutækjum hefur verið í mokstrinum, en eftir þessa skorpu verður eitthvað dregið úr og reynt að láta tæki borgar- innar duga. Nœr 100 manns flytja verkið, 3 erlendis frá Tónlistarviðburður Óhætt mun að fullyrða, að firumiflutningur þessa verks á íslandi er stór tónlistarviðburð- ur .H-messa Batíhs er mjög hátt skrifuð í tónbókmenntum heims ins og gerir óneitanlega miklar kröfur til söngvaranna, ligiguir yfir tvær áttundir í öillum rödd- um. Bach gerir þarna sömu kröfur til söngvaranna og hljóð- færanna, eins og siöngstjórinn Ingólfur Guðbrandsson orðaði það, er íréttamaður blaðsins hitti hann að máli, ásamt íslenzku einsöngvur.unum og stjóm kórs- ins. Nærri 100 manns taka þátt í flutningi þessa verks, um 80 Framhald á bls. 31. an moksturstækjunum. Eru not- aðar stórar hjólaskóflur og mok- að á bílana. í þrjá daga síðari hluta viku Unnið að snjómokstri á götum Reykjavíkur. (Ljósm. Sv. Þorm) POLYFÓNKÓRINN æfir nú af kappi hið stórmerka tónverk Messu i H-moll eftir Bach, en . það hefur aldrei verið flutt hér I á landi áður .Er ætlunin að j flytja það í Landakotskirkju 9 .april og í Þjóðleikhúsinu 11. j og 12 .apríl undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Þrír listamenn koma erlendis frá til að taka þátt í flutningi H-messunnar, konsertmeistarinn Einar G. Sveinbjörnsson frá Svíþjóð, trompetleikarinn Bernard Brown fró Englandi og Ann Collins alt- söngkona frá Bretlandi. Aðrir einsöngvarar eru úr kórnum, þau Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, sópran, Friðbjöm G. Jónsson, og Halldór Vilhelmsson, bassi. UNDANFARNA daga hafa I götum Reykjavíkur, sem voru Reykvíkingar séð mikið af stór- margar að verða ófærar fyrir virkum snjómoksturstækjum á j snjó. Hefur gengið mjög vel und H-messu Bachs Snjómoksturinn á götum borgar- innar kostar um 500 þús. á dag ísland tapaði fyrir Svíþjóð Atvinnunef nd frá Græn mei 1 marks mun swæ&landi er í heimsókn ^ * Ovænt frammistaða Islendinga, sem voru yfir 3 min. fyrir leiks- lok. Fá mikið hrós ISLENZKA unglingalandsliðið í handknattleik mætti hinu sigur- stranglega sænska liffi — Sví- ar hafa alltaf unniff á þessum unglingamótum — og kom ísl. liffiff mjög á óvænt, sýndi frá- bæran leik og ógnaffi sigri Sví- anna til síðustu stundar. Þrem- ur mínútum fyrir leikslok var staðan 13-12 íslandi í vil. Mín- útu síðar jafna Svíar, 13-13 og heppnin var svo þeirra megin á lokamínútunum tveimur, og þeim tókst aff skora sigurmark- ið. Þetta var mjög góður leik- ur hjá ísl. liðinu, sagði Axel Einarsson er við ræddum við hann í gær, og okkar liff hefði átt að vinna. Þetta er jafn- Framhald á bls. 31. Á MÁNUDAG kemur til íslands atvinnuinefnd Grænlendinga, og mun kynna sér íslenzkan fiskiðnað og landlbúnað. Eru í nefnidinni 7 menn frá Landraadiet þar á meðal forimaður þess Er- ling Hoeg. Koma mennirnir frá Grænlandi um Danmörku. Ludvig Storr, aðairæðismaðnr Dana á íslandi, tjáði Mbl. að n-eifn'darmenn mundu d'veljast út vikuna. Haft hefði verið sam- band við Búnaðarfélagið og stofn anir fiskiðnaða.rins. Mundu Grænlendingarnir strax á þriðju da,g hefjast handa um að skoða það sem hægt verður að sýna þeim varðandi þessar atvinnu- greinar. En það tak'markast því miðiur af veðurlagi og slæmri færð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.