Breiðholtsblaðið - 01.03.2023, Blaðsíða 3
3BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2023
Fella- og Hólakirkja
www.fellaogholakirkja.is
Sími 5573280
Sunnudagur 2. apríl, pálmasunnudagur
Fermingarmessa kl. 11. Sr. Jón Ómar
Gunnarsson og sr. Pétur Ragnhildarson þjóna.
Kór kirkjunnar leiðir söng við messuna undir
stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur, organista og
Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.
Kórtónleikar kl. 20. Í tilefni af 35 ára
vígsluafmæli Fella-og Hólakirkju heldur
Kór Fella-og Hólakirkju afmælistónleika.
Kórinn flytur Gloríu eftir Vivaldi undir stjórn
Arnhildar Valgarðsdóttur, organista. Kristín
R. Sigurðardóttir, Inga J. Backman, Xu Wen,
Laufey Egilsdóttir og Garðar Eggertsson
syngja einsöng. Matthías Stefánsson leikur á
fiðlu, Jón Hafsteinn Guðmundsson á trompet
og Guðný Einarsdóttir á píanó.
Að tónleikunum loknum verður boðið upp á
léttar veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar.
Enginn aðgangseyrir – allir velkomnir.
Skírdagur 6. apríl
Fermingarmessa kl. 11. Sr. Jón Ómar
Gunnarsson og sr. Pétur Ragnhildarson þjóna.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Arnhildar Valgarðsdóttur, organista og
Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.
Föstudagurinn langi 7. apríl
Stabat Mater Dolorosa - María stóð við
krossinn kl. 14. Kristín R. Sigurðardóttir og
Svava Kristín Ingólfsdóttir flytja verkið ásamt
félögum úr kór Fella-og Hólakirkju.
Arnhildur Valgarðsdóttir leikur á píanó og
Matthías Stefánsson á fiðlu.
Sr. Jón Ómar Gunnarsson leiðir stundina.
Enginn aðgangseyrir – allir velkomnir.
Páskadagur - 9. apríl
Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. Sr. Pétur
Ragnhildarson þjónar. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur
organista. Grímur Helgason leikur á
klarínett og Xu Wen syngur einsöng. Að
guðsþjónustunni lokinni verður öllum boðið
til morgunverðar í safnaðarsal kirkjunnar.
Páskaeggjaleit í sunnudagaskólanum á sama
tíma í umsjá Nönnu æskulýðsfulltrúa.
Nánari upplýsingar á www.fellaogholakirkja.is
og á Facebook.
Breiðholtskirkja
www.breidholtskirkja.is
Sími 5871500
Sunnudagur 2. apríl, pálmasunnudagur.
Messa kl. 11.
Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur,
þjónar og predikar.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Arnar Magnússonar, organista.
Fimmtudagur, 6. apríl, skírdagur.
Heilög kvöldmáltíð og
Getsemanestund kl. 20.
Prestur sr. Jón Ómar Gunnarsson.
Organisti Örn Magnússon.
Kórfélagar leiða söng.
Páskadagur - 9. apríl.
Hátíðarmessa kl. 9.
Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir,
prófastur. Kór Breiðholtskirkju syngur
undir stjórn Arnar Magnússonar
organista. Morgunverður í safnaðarheimili
eftir messu, þar sem allir koma
með meðlæti og leggja á borð.
International Congregation
Easter service at 2:00 pm.
Rev. Toshiki Toma and
rev. Ása Laufey Sæmundsdóttir.
Organist Örn Magnússon.
Nánari upplýsingar
á www.breidholtskirkja.is
og á Facebook.
Seljakirkja
www.seljakirkja.is
Sími 5670110
Sunnudagur 2. apríl, pálmasunnudagur
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Steinunn og Eygló Anna leiða samveruna.
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30.
Fermingarguðsþjónusta kl. 13.
Skírdagur – 6. apríl
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30.
Fermingarguðsþjónusta kl. 13.
Föstudagurinn langi – 7. apríl
Guðsþjónusta kl. 11.
Píslarsagan lesin, litanían sungin.
Sr. Sigurður Már Hannesson predikar
og þjónar fyrir altari.
Fiskisúpa í safnaðarheimilinu að lokinni
guðsþjónustu í boði sóknarnefndar.
Páskadagur – 9. apríl
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar.
Sóknarnefnd býður upp á veglegt
morgunverðarhlaðborð að
lokinni guðsþjónustu.
Kór Seljakirkju syngur við
guðsþjónusturnar.
Organisti er Tómas Guðni Eggertsson.
Nánari upplýsingar á seljakirkja.is
og á facebook.
Helgihald um bænadaga
og páska í Breiðholti