Breiðholtsblaðið - 01.03.2023, Blaðsíða 19

Breiðholtsblaðið - 01.03.2023, Blaðsíða 19
Sunnudaginn 26. mars heldur ÍR-Keiludeild árlega Páskamót sitt í Keiluhöllinni Egilshöll í samstarfi við SAMKAUP. Hefst mótið kl. 10:00 stundvíslega og verða leiknir 3 leikir, allir á sama brautarpari. Mótið er flokkaskipt og verður keppt í 4 flokkum, skipt eftir meðaltali KLÍ. Páskaegg verða í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki en auk þess fá 2 aukaverðalaun en þau verða veitt fyrir hæðstu seríu U18 pilts og stúlku utan verðlaunasætis. Allir fá þó glaðning sem koma í mótið. Skráning í mótið fer fram hér og kostar 4.500,- krónur í það. Skráningu lýkur laugardaginn 25. mars kl. 14:00 * flokkur: 185 og yfir A flokkur: 170 – 184 B flokkur: 150 – 169 C flokkur: upp að 149 Olíuburður verður ABT#2 – 40 fet – 9.55 ratio Létt og skemmtilegt mót þar sem þú skapar stemminguna! Allir með. 19BreiðholtsblaðiðMARS 2023 109 GETRAUNANÚMER ÍR GETRAUNIR.IS ÁFRAM ÍR ALLTAF FULLT BORÐ AF FERSKUM FISKI OG FISKRÉTTUM Opið alla virka daga kl. 9 – 18:30. Ef þarf að skipta út gleri, bæta þéttingu glugga og hurða, lagfæra glugga og hurðir eða skipta því út fyrir nýju erum við réttu mennirnir. Við höfum góða reynslu í þessum efnum. smidavik@smidavik.is sími 898-0503 Guðlaugur Voffsalega skemmtileg gældudýrabúð! Ögurhvarfi 2 joserabudin.is Joserabúðin Páskamót ÍR-Keiludeildar ÍR-keilarar náðu nokkrum Íslandsmeistaratitlum í keppni á Íslandsmóti unglinga 2023. Olivia Clara Steinunn Lindén sigraði opna stúlknaflokkinn og er því Íslandsmeistari stúlkna 2023. Forkeppni er leikin þannig að í 1. og 2. flokki eru leiknar tvær 6 leikja seríur en í 3. til 5. flokki eru leiknar tvær 4 leikja seríur. Að þeim loknum eru úrslit leikin í 1. til 3. flokkir en niðurstöður eftir forkeppni í 4. flokki standa og svo fá allir gullverðlaun í 5. flokki. Árangur ÍR-inga í flokkunum urðu eftirfarandi: Opinn flokkur stúlkna 1. sæti Olivia Clara Steinunn Lindén 1. flokkur stúlkna 17-18 ára 2. sæti Olivia Clara Steinunn Lindén 3. flokkur pilta 13-14 ára 3. sæti Viktor Snær Guðmundsson 3. flokkur stúlkna 13-14 ára 2. sæti Dagbjört Freyja Gígja 4. flokkur pilta 11-12 ára Íslandsmeistari 4. flokks pilta Gottskálk Ryan Guðjónsson 4. flokkur stúlkna 11-12 ára Íslandsmeistari 4. flokks stúlkna Bára Líf Gunnarsdóttir 5. flokkur pilta og stúlkna 10 ára og yngri Davíð Júlíus Gígja Jóhanna Pála Gígja. Olivia Clara er Íslands- meistari stúlkna í keilu Olivia Clara Steinunn Lindén er Íslandsmeistari stúlkna.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.