Vesturbæjarblaðið - Oct 2023, Page 1
9. tbl. 26. árg.
OKTÓBER 2023Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107
www.borgarblod.is
Vesturbæjarútibú við Hagatorg
Óðinsgata 1 - Reykjavík
Sími: 511 6367
Afgreiðslutími:
Mán: 10-16
Þri-fös: 10-18
Lau: 11-16
Netverslun:
systrasamlagid.is
Sjá nánar á
facebook.com/Systrasamlagid
OPIÐ
8-24
ALLA DAGA
Á EIÐISTORGI
- bls. 4-5
Viðtal við
Einar Karl Haraldsson
formann
sóknarnefndar
Hallgrímskirkju
Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is
Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton
endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir
viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant
Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.
- bls. 10-11
Saga kvenna-
baráttunnar
- bls. 16
Gleðidagur í
Dómkirkjunni
Um 22 þúsund manns sóttu
viðburði í Tjarnarbíó á liðnu
starfs ári. Fjórir til sjö við burðir
hafa farið fram að stað aldri á viku.
Um 60% af öllum frum sýningum
á höfuð borgarsvæðinu fara fram
í Tjarnarbíó. Um helmingur
Grímu verðlaunanna síðastliðið
vor féll til leikhópa sem eiga sér
heim kynni í Tjarnarbíó.
Í nýjum samningi leggur ríki
og borg fram viðbótarfjármagn til
að styrkja reksturinn á yfirstand
andi leikári um 14,5 milljónir
króna til viðbótar núverandi
samningi borgarinnar sem kveður
á um 22 milljónir króna á ári og
húsnæðisframlag sem metið er
á 40 milljónir. Þá verður farið í
þarfagreiningu á aðstöðumálum
sviðslistanna og loks ráðist í rýni á
rekstri Tjarnarbíós í þeim tilgangi
að koma auga á leiðir til að tryggja
sjálfbæran rekstur til framtíðar.
Nánar er rætt um Tjarnarbíó við
Skúla Helgason hér í blaðinu.
Starfsemi Tjarnarbíós
verður styrkt
Tjarnarbíó við Suðurgötu.
VERSLUN SÆLKERANS
Nú er farið að hausta
Kjötborðið bíður þín!