Stuðlaberg - 01.06.2014, Side 4
4 STUÐLABERG 1/2014
Stuðlaberg
1. tbl. 3. árg., júní 2014.
Útgefandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ragnar Ingi Aðalsteinsson.
Prentvinnsla: Oddi,
Forsíðumynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir.
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur að
Stuðlabergi gjöri svo vel að senda tölvupóst
á netfangið ria@hi.is eða bréf til Ragnars Inga
Aðalsteinssonar, Fannafold 103, 112 Reykja-
vík. Það sem þarf að koma fram er nafn,
heimilisfang, póstnúmer og kennitala.
Blaðið kostar í lausasölu 900 kr. og í áskrift
800 kr. hvert tbl. Það kemur út tvisvar á ári,
vor og haust og árgjaldið er innheimt með
haustheftinu.
Hægt er að greiða áskriftina inn á reikning
0324-13-000512, kt. 150144-7799.
ISSN 2298-2361.
Efnisyfirlit
Hagyrðingamótin brúuðu bilið ............ 3
Hin svokölluðu skáld ............................ 5
Kveðið, ort og dansað ............................ 7
Tveir andans höfðingjar ........................ 8
Stuðlað á forlið ........................................ 8
Hvað leynist í pokanum? ...................... 9
Stuðla og rím í brjósti ber ég ................. 10
„… rís sú smáa vísa“ .............................. 11
Einn er stafur út í bæ ............................. 12
Ég syng á meðan sólin skín .................. 14
Máninn stóri mætir senn ....................... 15
Vísnagleði í stað ræðuhalda ................. 16
„Bragfræðin sjálf er sjaldnast flókin“ .. 18
Gefur frá sér geðveikt hljóð .................. 20
Vel þess virði að læra bragfræði........... 20
Gullmolinn .............................................. 22
Einbeitir sér að Arinbjarnarkviðu ........ 23
Áhugi á háttbundnum kveðskap ......... 25
Skástu kvæðin skrifar í sandinn ........... 26
„Gaman að læra þau utan að“ .............. 28
Hallgrímur var bragsnillingur ............. 30
Hvernig er stuðlað með klofarími? ...... 31
„Hvað er að frétta að heiman?“ ............ 34
Stolin krækiber
gaf út nýverið bókina Stolin krækiber.
Úrval vísnaþátta sem birtust í Skessuhorni síðastliðin
fimmtán ár. 1760 tækifæris- og lausavísur höfunda
víðsvegar af Íslandi.
Pantanir í gegnum vef Skessuhorns - www.skessuhorn.is
Höfundur: Dagbjartur Dagbjartsson
Skopmyndateiknari: Bjarni Þór BjarnasonNú á tilboði 2.500,-