Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 19.06.2023, Blaðsíða 31

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 19.06.2023, Blaðsíða 31
Framkvæmdafréttir nr. 725 3. tbl. 31. árg. 31 Ísafjarðarhöfn – Sundabakki, þekja og lagnir Opnun tilboða 2. maí 2023. Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar óskaði eftir tilboðum í framkvæmdir við Sundabakka í Ísafjarðarhöfn. Helstu verkþættir eru: Steypa upp 2 stk. rafbúnaðarhús og 4 stk. stöpla undir ljósamöstur, 4 stk. tengibrunna fyrir tengla og vatnshana og 2 stk. tengibrunna fyrir skipatengingar. Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn. Leggja vatnslögn og koma fyrir vatnsbrunnum. Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna síðan undir steypu. Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 6.300 m². Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2024. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 4 Stapafell verktakar ehf., 375.142.800 134,1 111.149 Garðabæ 3 Búaðstoð ehf., Ísafirði 349.538.800 125,0 85.545 2 Keyrt og mokað ehf., Þingeyri 283.945.020 101,5 19.951 – Áætl. verktakakostnaður 279.703.080 100,0 15.709 1 Geirnaglinn ehf., Ísafirði 263.993.980 94,4 0 23-043 Viðhald malarvega á Suður- svæði 2023-2025, Þjónustustöð í Vík, vegheflun, austur Opnun tilboða 2. maí 2023. Vegheflun og snjómokstur á malarvegum á Suðursvæði, þjónustustöð í Vík, austur, fyrir árin 2023 til 2025. Helstu magntölur á ári eru áætlaðar: Vegheflun 495 km Snjómokstur með veghefli 200 km Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2025. Heimild er til framlengingar samnings um tvö ár með samþykki beggja aðila. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Steypudrangur ehf., Vík 30.015.000 132,0 6.015 2 Helgi Grétar Kjartansson, 28.650.000 126,0 4.650 Fossi á Síðu 1 Ármann Daði Gíslason, 24.000.000 105,6 0 Ytri-Ásum – Áætl. verktakakostnaður 22.732.100 100,0 -1.268 23-028 Viðhald malarvega á Suður- svæði 2023-2025, Þjónustustöð á Selfossi, vegheflun Opnun tilboða 2. maí 20223. Vegheflun og snjómokstur á malarvegum á Suðursvæði, þjónustustöð á Selfossi, fyrir árin 2023 til 2025. Helstu magntölur á ári eru áætlaðar: Vegheflun: 1.000 km Snjómokstur með veghefði. 200 km Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2025. Heimild er til framlengingar samnings um tvö ár með samþykki beggja aðila. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Þjótandi ehf., Hellu 48.284.050 127,3 5.784 1 JG-vélar ehf., Reykjavík 42.500.500 112,1 0 – Áætl. verktakakostnaður 37.924.100 100,0 -4.576 23-027 Sementsfestun og þurrfræsing á Norðursvæði 2023 Opnun tilboða 2. maí 2023. Festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2023. Áætlaðar magntölur: Festun með sementi 59.450 m2 Tvöföld klæðing 59.450 m2 Efra burðarlag afrétting 2.972 m3 Verklok eru 1. september 2023. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Króksverk ehf., Ólafsfirði 223.008.700 103,0 3.437 1 Borgarverk ehf., Borgarnesi 219.581.950 101,4 10 – Áætl. verktakakostnaður 216.530.762 100,0 -3.041 23-024 Grindavík – Suðurgarður, þekja 2023 Opnun tilboða 2. maí 2023. Hafnarstjórn Grindavíkur óskaði eftir tilboðum í að fjarlægja gamla þekju og slá upp mótum, járnbinda og steypa nýja þekju á Suðurgarði í Grindavíkurhöfn. Helstu verkþættir eru: Saga, brjóta og fjarlægja gamla þekju um 1640 m². Endurfylla undir þekju, þjappa og fínjafna undir steypu. Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 1640 m². Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2023. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Nýbyggð ehf., Reykjavík 82.409.700 150,8 25.038 2 Stálborg ehf., Garðabæ 74.993.800 137,2 17.622 1 HH Smíði ehf., Grindavík 57.371.800 105,0 0 – Áætl. verktakakostnaður 54.656.500 100,0 -2.715 23-037 Viðhald malarvega á Suður- svæði 2023-2024, Þjónustustöð í Vík, vegheflun, vestur Opnun tilboða 2. maí 2023. Vegheflun á malarvegum á Suðursvæði, þjónustustöð í Vík, vestur, fyrir árin 2023 og 2024. Helstu magntölur á ári eru áætlaðar: Vegheflun: 495 km Verkinu skal að fullu lokið 31. desember 2024. Heimild er til framlengingar samnings um tvö ár með samþykki beggja aðila. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 1 Snilldarverk ehf., Riddaragarði 17.400.000 112,0 0 – Áætl. verktakakostnaður 15.532.100 100,0 -1.868 23-029

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.