Úrval - 01.10.1971, Side 94

Úrval - 01.10.1971, Side 94
92 ÚRVAL skammbyssunni að öðru gagnauga ferðarstjórinn í flugturninum virt- hennar og ýtti henni þannig á und- ist skilja, hvað var á seyði. „Lækk- an sér að dyrum stjórnklefans. aðu flugið strax niður í 27.000 fet,“ „Opnaðu!“ hrópaði maðurinn. sagði hann við Priddy. „Forðastu „Lykillinn minn er niðri,“ sagði árekstur í lofti.“ hún biðjandi rómi. Flugvélarræn- Priddy lækkaði flugið. En nú varð inginn miðaði nú byssuhlaupinu Gueeye æstur. Augsýnilega hélt beint að rifjum henni og endurtók hann, að flugstjórinn væri að búa skipun sína. Hún lamdi á hurðina sg undir að lenda. Priddy fann með hnefanum. Vélstjóri, sem var byssuhlaupið nú snerta háls sinn. inni í stjórnklefanum, opnaði hana Hann reyndi að fullvissa Gueeye örlítið, og þá ruddist Gueeye inn og um, að hann væri ekki í þann veg- hrópaði: „Upp með hendurnar! inn að lenda, og sagði rólegri röddu: Þetta er flugvélarrán!“ Diop kom „Stlltu þig!“ Við skulum fljúga með svo inn á hæla honum. ykkur hvert á land sem þið viljið. Priddy flugstjóri setti ratsjárdul- Segið okkur bara, hvert við eigum málslykil 3100 í samband, án þess að fljúga.“ að flugvélarræningjarnir yrðu var- ir við. Þannig kom flugvél í Pan Am flugi númer 093 fram sem depl- ar á ratsjárskermi brezka flugum- ferðareftirlitsins í Lundúnum, depl- ar, sem leiftruðu æ ofan í æ. En þegar þetta gerðist, var aðeins far- ið að nota ratsjárdulmálslykil 3100 í Bandaríkjunum, og engir vissu annars staðar, að lykilútsending þessi táknaði flugvélarrán. Brezkir flugumferðarstjórar, sem „útbýta" flughæðarleiðum yfir Atlantshafið, gerðu sér bara grein fyrir því, að það var eitthvað að hjá flugvélinni. En hvað? Annar flugvélarræninginn sagði við flugstjórann: „Snúðu aftur við til Amsterdam!" Priddy jók flug- hraðann og byrjaði að snúa þessari risavöxnu flugvél Flugumferðarstjóri hjá brezka flugumferðareftirlitinu spurði taf- arlaust: „093, hvers vegna breytið þið um stefnu? Hvað er að?“ Prid- dy svaraði þessu engu, og flugum- 93 Flugvélarræninginn svaraði þá, að hann vildi fara til Miðaustur- landa, til einhvers „vinveitts" rík- is. Priddy opnaði fyrir kallkerfið og tilkynnti farþegunum þessar fréttir. Þá virtist Gueeye róast. Hann fékk sér sæti á bak við flugstjór- ann og sagði við hann í trúnaðar- rómi: „Þetta er þriðja flugvélar- ránið mitt.“ Pryddi létti, þegar hann heyrði þessar fréttir. Seinna skýrði hann viðhorf sitt með þessum orðum: „Maðurinn var atvinnumaður, guði sé lof. Þegar um flugvélarrán er að ræða, er betra að fást við sérfræð- ing en við einhvern viðvaning, sem gæti misst alla stjórn á sér.“ „ÞAÐ ER EKKI UM NEITT „SAK- LAUST" FÓLK AÐ RÆÐA!“ Nú var klukkan orðin rúmlega fimm. Flugumferðarstjórar í ýms- um flugöryggismiðstöðvum í Evrópu voru nú búnir að gera sér grein fyrir því, að það var eitthvað al- veg stórkostlegt á seyð. Hin mis- heppnaða tilraun til þess að ræna „E1 Al“ flugvélinni var svo sem nógu áhrifamikil. En núna, aðeins nokkrum klukkutímum síðar, hafði ekki aðeins tekizt að ræna risaþotu af Boeing 747 gerð Frá Pan Ameri- canflugfélaginu, heldur tveim öðr- um risaþotum, einni af gerðinni Bo- eing 707 og annarri af gerðinni DC- 8, og voru allar þessar risaþotur nú á hraðri leið til Miðausturlanda. Þarna var augsýnlega um sam- ræmda og mjög vel skipulagða að- gerð að ræða, því að öllum þrem flugvélunum hafði verið rænt af körlum og konum, sem skýrðu flug- stjórunum frá því á lélegri ensku, að þau framkvæmdu þetta á veg- um Alþýðufylkingar frelsishreyf- ingar Palestínu-Araba. Alþýðufylking frelsishreyfingar- innar er samtök palestínskra skæru- liða, sem frömdu flugvélarrán árið 1968 og 1969 og skipulögðu aðrar sprengjuárásir, sem beint var gegn vestrænum ríkjum. En þetta síðdegi í september voru fjölmargir, sem gerðu sér enn aðeins óljósa grein fyrir því, hver markmið samtaka þessa voru og hverju meðlimir þeirra vonuðust til þess að geta hrint í framkvæmd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.