Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 35

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 35
33 „STÖÐVIÐ LESTINA! BRÚIN ER FARIN!“ Ellis leit í flýti út eftir teinunum og sá sér til skelfingar ljósið á lest sem var að nálgast. „Stöðva þú bílana!“ hrópaði hann til konu sinnar. „Pá stöðva ég lest- ina.“ Hann hljóp eins og fætur toguðu þessa hundrað metra yfir að járn- brautarlínupni, stökk yfir girðingu, klifraði upp brattan sneiðinginn á teinunum og hljóp á móti lestinni og sveiflaði jafnframt vasaljósinu. Pað var eins og hann flygi móti lestinni sem kom öskrandi út úr næturmyrkr- inu. Pað leit út fyrir að lestin hægði ferðina, en það var þegar of seint. Enn þann dag í dag er Ellis ekki Ijóst hvernig hann komst hjá því að lenda undir lestinni. Pað var eins og ein- hver æðri máttur þeytti honum til hliðar meðan lestin dúndraði áfram í áttina að ónýtu brúnni. Hann valt niður hallann, spratt á fætur aftur og sá uppljómaða vagnana þjóta framhjá. Petta var ekki vöru- lest, þetta var farþegalestin frá Well- ington til Auoklands, þétt setin glað- beittum jólafarþegum — heilar fjöl- skyldur og börn í tugatali, spennt að bíða eftir því sem þau myndu fá í jólagjöf. Pegar lestin ók út á brúna, slitn- uðu teinarnir sem höfðu enga undir- stöðu og eimreiðin steyptist í fljótið með mikilli sprengingu. Kyndivagn- inn og fyrsti farþegavagninn fylgdu á eftir. Næsti vagn tókst á loft og flaug eina 30 metra í gegnum loftið, áður ,1 11 I ajigiwai og: Wellington en hann lenti og mölbrotnaði á bakk- anum hinum megin. Priðji, fjórði og fimmti vagn voru fyrst samtengdir áfram, en skullu svo í vatninu með þremur háværum hvellum. Straumur- inn hreif þá með sér og ljósið logaði enn á meðan þeir sukku hægt og hurfu að lokum í vatn, aur og grjót. Skelfingnanróp farþeganna gnæfðu yf- ir gnýinn í vatnselgnum. Örlög sjötta vagnsins var eins og kraftaverk. Hann hékk fram af brotn- um teinunum og framendinn vissi niður að fljótinu, þar sem hann mynd- aði 45 gráðu horn við teinana, rétt í þann veginn að slitna frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.