Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 9

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 9
SPARNEYTIN JAPÖNSK BIFREIÐ . . . Chevrolet Impala frá 1973. Þegar Um- hverfisverndarstofnunin prófaði stóru vélina í þessum stóra bíl, komst hún að því, að nýjungar Honda höfðu dregið svo úr eiturefnum útblásturs loftsins, að þau voru komin talsvert niður fyrir leyfilegt hámark, sem Bandaríkjastjórn hafði sett fyrir árið 1975, og að jafnframt því var um eldsneytissparnað að ræða. Japanska ríkisstjórnin lét einnig prófa fjölmargar Honda-vélar af þess- ari nýju gerð og komst að því, að eit- urefnamagn útblástursloftsins var tals- vert fyrir neðan hið nýja japanska há- mark, en reglur um það eru jafnvel enn strangari í Japan en í Bandaríkj- unum. Og þá hóf Honda fjöldafram- leiðslu hinna nýju bifvéla. Fvrir um ári komu Hondaverksmiðjurnar svo með litla, fjögurra dyra bílgerð á markaðinn í Japan, og var hún búin hinni nýju bifvél. Síðan hafa þúsundir japanskra ökumanna ekið bílum þess um milljónir kílómetra og hafa komist á þeim allt að 17 kílómetra á hvern 7 bensínlítra. Nú hefur framleiðsla þess- arar tegundar verið aukin upp í um 360.000 bifreiðir á ári, og eru Honda- verksmiðjurnar nú teknar að flytja út bifreiðir með þessum nýju bifvélum. Hinn nýi strokkhaus og blöndungur fyrir tvo styrkleika eldsneytis bætir um 170 bandarískum dölum við kostn- að venjulegrar bifvélar. En með því að gera óþarfa notkun tækis til að hraða efnabreytingum og annarra hjálpar- tækja, sparar þessi japanski útbúnaður bifreiðakaupendum um 350 dali, hvað sumar tegundir snertir. Því verður fyrsti nettósparnaðurinn um 180 dal ir. Og þessi sparnaður eykst með hverjum eknurn kílómetra vegna elds- neytissparnaðar hinnar nýju bifvélar. Ef nýja Honda-bifvélin reynist eins vel og á horfir, verða tæki til að hraða efnabreytingum og önnur dýr hjálpartæki kannski brátt úrelt, því að bandarískir bifreiðaframleiðendur munu kannski innan eins eil tveggja ára bætta við þau og byrja að notfæra sér hina snjöllu hugmynd Honda. ☆ Tveir menn voru að ræða um skáldsögu þegar annar sagði: „Mér finnst þú ekki geta verið svona dómharður, aldrei hefur þú skrifað skáldsögu sjálfur.“ „Hvaða máli skiptir það?“ svaraði hinn. „Ég hef heldur aldrei verpt eggi, en ég get búið til betri omelettu en nokkur hæna.“ Mikill persónuleiki fær mann til að hlusta meðan hann er hjá manni og hugsa þegar hann er farinn. Gr. Sá sem sigrar með valdi hefur aðeins sigrað helming óvinanna. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.