Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 108

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL undsjúkir og kannski meira að segja gramir. Ég velti því fyrir mér, hvort ég ætti ekki bara að hverfa án þess að kveðja nokkurn, en það hefði sýnt of mikinn hroka, eins og mér væri rétt sama um þetta fólk. Nei, hjá þessu varð ekki komist. Ég dró djúpt and- ann og hélt inn í stofu númer eitt. Cordell sneri virðulegu höfði og leit á mig, þegar ég kom inn. Hann sagði ekkert, að sjálfsögðu, en ósk- aði mér til hamingju með dapurlegu brosi og handabandi. Kaufmann tók á móti mér í góðu skapi eins og ævinlega og árnaði mér allra heilla. Hann var ekki maður mik- illa heilabrota og þar af leiðandi lítið fyrir að sökkva sér í drungalega heim- speki. Fjölskylda hans mátti þakka fyrir, að hann hélt áfram að leika hlutverk hins lífsglaða sölumanns. Og sannleikurinn var sá, að ég öfundaði hann og dáðist að honum. Fröken Bramhall, sem kennt hafði enskar bókmenntir í 12. bekk, sat kerrt í stól sínum og lét sem hún tæki ekki eftir höndunum, sem flöktu í kjöltu hennar eins og tveir fuglsung ar að reyna að fljúga. Þegar hún hevrði fréttir mínar, hélt hún dálítinn ræðu- stúf um það, hvernig ég skyldi bregð- ast við lífinu, sem biði mín úti í hin- um stóra heimi. Ég var viss um, að margur lokabekkurinn hafði hevrt lengri útgáfu af þessari sömu ræðu. Þegar hún hafði lökið máli sínu, veiddi ég aðra hönd hennar og hélt henni stundarkorn mil-li beggja minna. Síð- an lét ég stjórnast af ósjálfráðri hvöt, laut áfram og kyssti hana á kinnina. Þegar ég rétti úr mér, sá ég að augu hennar flutu í tárum. Frú Chandler, hin ættgöfga Boston- frú, hafði ekki brugðist ýkja vel við hinum ýrnsu lyfjum, sem henni höfðu verið gefin, og hafði nú verið alger- lega rúmliggjandi um hríð. Yfirhjúkr- unarkonan taldi, að það gæti ekki orð- ið til ills — kannski fremur hið gagn- stæða — að ég kveddi hana líka. Ég drap létt á dyr og hélt svo inn. Þykk gluggatjöld höfðu verið dregin fyrir, svo klefinn var eins og drungalegur hellir. f einu horninu flökti blágrátt Ijós, það var sjónvarpstæki með mynd- inni á, en engu hljóði. Það var ekki að sjá, að frú Chand ler tæki neitt eftir sjónvarpinu. Samt lét hún loga á því allan daginn. Hún lá endilöng í sófa, sem fjölskvlda hennar hafði fært henni. Þennan dag hafði hún ekki snyrt sig og merki uppgjafarinnar voru um alla stofuna. Hún hafði haft með sér ferðaritvél. Lokið hafði ekki verið tekið af henni. Ólesin tímarit lágu í stafla á stól í einu horninu, blað dagsins ósnert á rúminu hennar. En fjöls'kyldumyndum hafði hún raðað hringinn í kringum sig í herberginu eins og varnargarði gegn þessum aðvífandi sjúkdómi. Þess ar myndir voru nú vart greinanlegar í rökkrinu. Þegar ég sagði henni, að ég hefði verið brautskráður, tautaði hún eitt- hvað yfirborðsleg með fjarrænni röddu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.