Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 106

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 106
104 fyrir uppástunguna, herra Miller. Það er alltaf ánægjulegt að heyra skoðanir annarra, en sá tími kemur, að læknar verða að taka ákvörðunina. Og við erum læknarnir.“ Ég roðnaði við þessar ákúrur, og til að dylja hvað ég varð vandræðalegur, reyndi ég að vera kjaftfor. Ég sló út hendinni og sagði slagferðugur: ,Ég get alltaf gert mínar eigin tilraunir með hæfilega skammta, þegar ég er kominn heim.“ Um leið og ég hafði sleppt orðinu, varð mér ljóst, að nú hafði ég hlaup- ið heldur betur á mig. Ég hef aldrei heyrt jafn algera þögn. Pegar Cotzias loksins tók til máls, var rödd hans lág og yfirveguð, en það var nýr hljóm- ur í henni, eitthvað sem minnti á dóm- kirkju og pípuorgel: „Pú ert hluti af rannsóknarhópi, sem telur ekki aðeins þá sem eru í þessari stofu nú, ekki aðeins vísinda- menn, hjúkrunarkonur og annað starfs- fólk í þessari byggingu, heldur nokk- ur hundruð hugdjarfra karla og kvenna, sem hafa gist þessi herbergi á undan þér. Ekki einn einasti hefur tekið sér það gerræðisvald að brjóta reglur þær, sem við höfum sett um lyf, sem þessu fólki er ætlað að taka. Öll lyf eru eit- ur að-vissu marki. Ég er ekki að reyna að koma í staðinn fyrir guð, — en einhver verður að taka ákvörðunina. Petta fólk hefur treyst mér til þess. Pað hefur treyst dómgreind minni. Pað hefur tekið þátt í þeirri sannfær- I'JRVAL ingu minni, að saman getum við unn- ið bug á þessum sjúkdómi.“ Hann hvessti á mig augun, bjöguð af hnausþykkum gleraugunum, og þótt ég vissi, að sjón hans var ábótavant, fannst mér hann á þessari stundu horfa þvert í gegnum mig. „Ef þú ferð ekki eftir fyrirmælum, getur það leitt til þess, að skýrslur um þig afskræmi og falsi endanlega niðurstöðu okkar. Ef ég kemst nokk- urn tíma að því, að þú gerir það, er- um við skildir að skiptum." Hann spratt á fætur og marséraði út úr stofunni, en hinir trítluðu á eftir. Hjúkrunarkonan, sem síðust fór, var svo tillitssöm að loka dyrunum á eftir sér. Ég sat einn langa hríð og skalf, og þegar ég loks revndi að standa upp, neituðu vöðvarnir í fótum mín- um, baki og handleggjum að hlýða — ég var stífur. Petta kast stóð svo sem 30 mínútur. Seinna, þegar hjúkrunar- kona kom inn í herbergið til mín með pilluna, sem ég átti að taka klukkan þrjú, sagði ég: „Hefurðu frétt, hvað kom fyrir mig í morgun? Cotzias gaf mér á baukinn.“ „Var það?“ Andlit hennar ljómaði upp af áhuga. „Segðu mér frá því.“ Ég gaf henni skýrslu í smáatriðum, og þegar henni lauk, spurði hún: „Var þetta allt og sumt? Lamdi hann ekk- ert í borðið?“ „Nei.“ Hún andvarpaði af vonbrigðum. „Uss, þá var þetta ekkert. Hann er alltaf svo linur við sjúklingana. Pú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.