Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 94

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL í stofu fjögur var Kaufmann. Hann var lágvaxínn, hvatlegur og óendan- lega geðgóður sölumaður, sem hafði dregið fram lífið á því að selja tilbú- inn kvenfatnað. Hann var oftast fyrst- ur á fætur á morgnana og fór þá í gönguferð um hringsalinn. Pegar hann gekk íyrir dyrnar hjá mér, var hann býsna álútur og tók stutt skref án þess að lyfta almennilega fótunum. Petta er kallað ,,hröðun“, og kemur þannig fram, að gönguhraðinn eykst ósjálfrátt, þegar sjúklingurinn reynir að hraða sér á eftir efri hluta Iíkam- ans, sem er kominn út úr öllu jafn- vægi. Kaufmann náði þessu jafnvægi aldrei alveg. Fröken Bramhall var í klefa 7. Hún var 55 ára, hafði meistaragráðu í kennslufræðum og hafði kennt ensku og bandarískar bókmenntir á fram- haldsskólastigi. Hún hafði ákafan skjálfta í báðum höndum. Pær voru með stöðugum rykkjum, skrykkjum og flökti, sem var í svo æpandi ósamræmi við hljóðlátan virðuleik þessarar konu, að svo var sem hendurnar lifðu alger- lega sínu eigin lífi henni óviðkomandi. í stofu 10 var frú Chandler, sem ég kallaði borgarstjórann okkar. Peg- ar hún kom á stofnunina, tilkynnti hún að maðurinn hennar væri af virðu- legri og auðugri kaupmannsætt í Bost- on, að dóttir hennar hefði gefið út þrjár ljóðabækur, að sonur hennar væri við nám í mannfræði, og hún sjálf væri stjórnarformaður virðulegt fornleifasafns. Hjá frú Chandler hafði sjúkdómur- inn þá mynd, að þegar hún gekk eða sat virtist hún eðlileg, en þegar hún stóð kyrr, tóku ósjálfráðar hreyfingar þegar í stað við. Hún stjáklaði stöð- ugt og tvísté og kviður hennar hreyfð- ist eins og í hringi. Petta minnti dá- lítið á skakstur nektardansmeyja og maður hrökk óneitanlega við að sjá þessar hreyfingar hjá svona aristókrat- ískri frú. Að morgni þriðja dags míns á stofnuninni sat ég í klefa mínum og las í blaði, þegar ég sá eitthvað fara fyrir dyrnar hjá mér. Pað leit út fyrir að vera tvær manneskjur í slagsmál- um, eða að minnsta kosti hörku áflog- um. Ég ýtti mér á fætur og hélt til dyra. Ég kom þangað í sömu mund og þessi áflog færðust fram hjá. Ég sá, að þetta var líkamsþjálfari stofn- unarinnar og fröken Ransom úr stofu 11. Pær stóðu augliti til auglitis með hendur hvor á annarrar öxlum. Pjálf- arinn gökk hægt aftur á bak, en frök- en Ransom kom á eftir, slagandi og hriktandi. Áður en hún kom til Brookhaven hafði hún legið rúmföst í þrjú ár, og nú var verið að reyna að endurþjálfa mátt í fætur hennar. Ókunnugum hefði getað virst, að þær væru að stíga einhvern klunnalegan dans, en það sem sýndi að svo var ekki, voru hinar háttbundnu hringsveiflur á höfði frök- en Ransom, gapandi munnurinn og örvæntingin í augunum. Petta væru hreyfingar, sem hún réði ekkert við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.