Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 14

Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 14
Magnúsar cr núverandi skólastjóri, Jón R. Hjálmarsson, sem hcfur sýnt, að hann cr ekki eftirbátur fyrirrennara síns. Jón R. Hjálmarsson nýtur almenns trausts. Hann er þekktur fyrir stjórnsemi og góða hæfilcika til þess að gegna því vanda- sama starfi að stjórna fjölmennum skóla. I Skógum hafa verið 839 nemendur frá upphafi. Þar af meir en helmingur úr skólahéruðunum - 317 úr Rangárvallasýslu og 131 úr Vestur-Skaftafellssýslu. Af þessum tölum má sjá hvílík lyfti- stöng til menntunar skólinn hefur þegar verið fyrir æsku þessarra byggðarlaga. Ekki er gert ráð fyrir, að unglingar, sem dvelja á héraðsskólum verði það sem kallað er lærðir menn, enda ckki við því að búast, ef námi er hætt eftir 2-3 vetra skólavist. Margir nemendur frá Skógaskóla hafa tekið landspróf og haldið áfram námi með ágæt- um árangri. Þeir sem hætta skólagöngu, eftir að hafa verið í héraðsskólum, hafa fengið nauðsynlega undirstöðumenntun. Það mun vera auðvelt fyrir þá, sem hafa tíma og áhuga, að bæta við þekkinguna með sjálfsnámi. Gömlu íslenzku alþýðuskólarnir (Á Núpi í Dýrafirði, Eiðum á Fljótsdalshéraði, Hvítárbakka í Borg- arfirði og Laugum í Þingeyjarsýslu) voru í mörgum atriðum frá- brugðnir núverandi héraðsskólum sveitanna. Nemendur þessarra skóla voru yfirleitt allmiklu eldri en nem- endur héraðsskólanna eru nú. Mun það ekki fjarri lagi, að meðal- aldur nemenda þá hafi verið um eða rösklega 20 ár. Skólatíminn var yfirleitt tveir vetur, hvort árið frá byrjun vetrar til sumar- mála. Engir þessarra skóla veittu nein prófréttindi svo sem gagn- fræða- eða landspróf nú gefa. Alþýðuskólar þessir höfðu í verulegum atriðum mótazt af hug- sjónum hinna merku dönsku lýðháskóla, sem á síðari helming 19. aldar og fram á þessa öld höfðu valdið menningarlegum straum- hvörfum í alþýðumenntun dönsku þjóðarinnar. Áhrifa dönsku lýð- háskólanna, eins og þeir voru jafnan kallaðir (Folkehöjskolen), - gætti einnig og gætir enn meðal frændþjóðanna, Norðmanna og Svía. Höfuðspámaður þessarar merku öldu þjóðernislegrar og kirkju- legrar vakningar var skáldið Grundvig. Fjölmargir merkir skóla- 12 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.