Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 22

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 22
Albert jóbannsson: íeyar slaríiil háfst i. Á sólbjörtam septemberdegi silast áætlunarbíllinn austur með Fjöllunum. Ég sit við gluggann og horfi undrandi og hrifinn á hrikaleg klettabeltin, freyðandi fossa og blómleg bændabýli. Skammt austan við Skógaá stanzar bíllinn, ég kveð og tek far- angur minn. Bíllinn rennur af stað, en ég stend eftir og virði fyrir mér hið nýja menntasetur - Skógaskóla. - Þetta er stílhrein og glæsileg bygging, sem hæfir vel þeirri umgjörð, sem Skógafoss, fannhvítur jökullinn og Drangshlíðartindur gefa henni. Ég held áfram för minni og kem brátt að dálítilli á. Hún er óbrúuð og breiðari en svo, að ég geti stokkið yfir hana. Ég fer því úr skóm og sokkum og veð yfir. Þegar heim að bændabýlinu kemur, hitti ég litla stúlku, sem vísar mér til yfirsmiðsins, Matthíasar Einarssonar. Hann er hæglátur, geðugur maður, sem tekur mér mjög vel. Mér er boðið til matsalar verkamanna í kjall- ara eystra hússins, en þar sitja margir menn að snæðingi. Það verður hlé á samræðum um stund, og menn gefa mér hornauga. Ég kippi mér ekki upp við það, enda von að þeir vilji virða fyrir sér fyrsta starfsmann væntanlegs skóla, þegar hann birtist. Ég fæ sæti hjá öðlingnum Sigurjóni í Hvammi, og við spjöllum dálítið saman, meðan ég matast. Að máltíðinni lokinni sýnir Matthías mér .skólann. Og hvernig er nú umhorfs í þessu stóra húsi, sem bráð- lega skyldi verða heimili og námsvettvangur um 50 ungmenna? Gráir, ómálaðir veggir - dúkalaus gólf - hurðarlausar dyr. - Alls staðar eru menn að vinnu; smiðir, rafvirkjar, múrarar og málarar. Það þurfti sannarlega mikla bjartsýni til að halda, að húsið yrði komið í sæmilegt horf, þegar skólinn skyldi hefja starf 20 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.