Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 39

Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 39
Kenndi við Skógaskóla þrjú ár, 1951-54. Aðalkennslugrein hans var enska, auk þess kenndi hann mannkynssögu, búnaðarfræði og fleira. Þá gerðist hann blaðamaður við búnaðarblaðið Frey og var jafnframt stundakennari við framhaldsskóla í Reykjavík. Júlíus er nú bóndi og oddviti að Syðra-Garðshorni í Svarfaðar- dal. Hann er kvæntur Þuríði Árnadóttur íþróttakennara. Sr. Rögnvaldur Finnbogason, f. 15. okt. 1927, frá Hafnarfirði. Hann kenndi við Skógaskóia fyrri hluta vetrar 1950-51 ensku og fleira. Þorgeir Einarsson, f. 24. júní 1927, stúdent frá Hafnarfirði kcnndi sömu greinar síðari hluta vetrar 1950-51. Þuríður Kristjánsdóttir, f. 28. 4. 1927, frá Steinum í Stafholts- tungum. Hún lauk prófi við Kennaraskóla ísiands og hefur stund- að nám erlendis. Hún kenndi hér veturinn 1952-53 dönsku og fleiri greinir. Hún kennir nú við Hagaskólann í Reykjavík. Þórey Kolbeins, f. 5. 2. 1927, frá Kolbeinsstöðum á Seltjarnarnesi. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1947, próf í forspjalla- vísindum frá Háskóla íslands 1948 og cand. mag. próf frá Há- skólanum í Osló 1954. Kenndi við Skógaskóla veturinn 1954-55 ensku, landafræði og fleira. Var kennari við gagnfræðadeild Laug- arnesskólans í Reykjavík 1955-57. Vinnur nú við skrifstofustörf í Reykjavík. Þórey er gift Ólafi Einari Ólafssyni veðurfræðingi, og eiga þau tvö börn. Björn Guðnason, f. 30. júlí 1910, frá Lundi í Fnjóskadal. Stúd- ent frá dönskum menntaskóla. Hann kenndi við Skógaskóla vet- urinn 1955-56 reikning, eðlisfræði og fleira. Hefur kennt á Laug- arvatni, Eiðum, í Keflavík og víðar. Guðmundur Jónasson, f. 12. sept. 1929, frá Flatey á Skjálfanda. Hann hóf nám í héraðsskólanum að Laugum 1947-47, lauk gagnfræðaprófi á Húsavík 1948. Fór í Menntaskólann á Akureyri og lauk stúdentsprófi 1952. Stundaði nám við Háskóla íslands og lauk B. A. prófi 1955. Fór síðar í framhaldsnám við háskóla i Goðasteimi 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.