Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 41

Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 41
Guðrún Tómasdóttir, f. 13. apríl 1931, frá Vallnatúni undir Eyja- fjöllum. Hún stundaði nám í húsmæðraskólanum á Varmalandi og var á námskeiði í handavinnu og fleiru í Kennaraskóla Islands. Guðrún hefur kennt handavinnu stúlkna og föndur í Skógaskóla frá því haustið 1962. Sigríður Lára Árnadóttir, f. 28. nóv. 1936, frá Siglufirði. Hún hóf nám í gagnfræðaskóla á Siglufirði og var síðar á hús- mæðraskólanum að Laugum. Lærði til verknáms stúikna við skóla í Noregi og Danmörku og síðar í handavinnudeild Kennaraskóla Islands. Hún kenndi handavinnu stúlkna, föndur og vélritun í Skógaskóla í þrjá vetur 1959-62. Sigríður er nú kennari á Siglufirði. Hjördís Þorleifsdóttir frá Reykjavík. Hún lauk prófi úr handa- vinnudeild Kennaraskóla Islands. Hún kenndi við Skógaskóla handavinnu stúlkna og vélritun veturinn 1957-58. Hún er nú kenn- ari á Akranesi. Svanlaug Sigurjónsdóttir, f. 4. júlí 1937, frá Seljalandi undir Eyjafjöllum. Hún stundaði nám í Húsmæðraskóla Suðurlands að Laugarvatni. Kenndi við Skógaskóla handavinnu stúlkna vetufinn 1956—57. Er gift Guðna Jóhannssyni gjaidkera á Hvolsvelli, og eiga þau eitt barn. Sigrún Höskuldsdóttir, f. 2. maí 1928, frá Bólstað í Bárðardal. Hún lauk prófi úr handavinnudeild Kennaraskóla Isiands. Kenndi handavinnu stúlkna hér í Skógaskóla veturinn 1955-56. Er nú kennari á Akureyri. Aðalbjörg Sigtryggsdóttir, f. 9. ágúst 1925, frá Álandi í Þistilfirði. Hún stundaði lýðháskóla- og húsmæðranám í Svíþjóð. Kenndi við Skógaskóla handavinnu stúlkna og matreiðslu 1950-52, jafnframt því scm hún var ráðskona mötuneytis skólans. Hún er gift Ragnari Jónssyni frá Norður-Vík, og eiga þau þrjú börn. Gróa Salvarsdóttir frá Reykjanesi við Isafjarðardjúp. Hún kenndi við Skógaskóla handavinnu stúlkna veturinn 1949-50 og var ráðskona mötuneytis sama ár. Hún er gift Halldóri Víglunds- syni, og eiga þau börn. Goðasteinn 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.