Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 53

Goðasteinn - 01.09.1964, Qupperneq 53
Þá var næst hafizt handa við að smíða sundlaug skólans. Sund- laugarhúsið sjálft hafði verið steypt upp með skólanum í byrjun, en árum saman stóð tóftin auð og tóm og til engra nytja. Það var því mikið fagnaðarefni, er sundlaugin var loks fullsmíðuð og tekin í notkun við hátíðlega athöfn snemma árs 1960. Frá upphafi fékk Skógaskóli rafmagn frá eigin ljósavélum. Voru þær hafðar í skúr skammt frá skólanum, og í sama húsi fór fram verknámskennsla pilta. Snemma í september 1961 kviknaði í véla- húsinu og brann þar allt, sem brunnið gat, þar á meðal þrjár ljósavélar, öll smíðakennslutæki og margt fleira, er þar var geymr. Var þetta mikið tjón, en fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Rafveitur ríkisins höfðu um þetta leyti lokið að leggja raftaugar undir Vestur-Eyjafjöll. Ráðamenn þeirra brugðust vel við, er til þeirra var leitað, og hröðuðu sem þeir máttu að ljúka við raflögn alla leið að Skógum sama haust, svo að skóla- starf tafðist aðeins óverulega vegna brunans. Húsnæði fékkst fyr- ir verknám pilta í barnaskóla sveitarinnar, sem þá var nýlega byggður hér í túnfætinum, og þar hefur það verið síðan. Þetta er í fáum orðum yfirlit yfir húsnæðismál skólans. Mjög skortir á að húsrými sé hér nægilegt, og hefjast verður handa sem fyrst og reisa íbúðir handa kennurum, heimavistir nemenda, hús yfir verknám, tvær kennslustofur, þar af aðra fyrir sérkennslu í eðlis- og efnafræði, þvottahús, geymsluhús og fleira. Viðhald skólahúsa hefur oftast verið af skornum skammti, en tekizt hefur þó að halda nokkuð í horfinu. Gistihúsanefnd ríkis- ins úthlutaði skólanum verulegu fjármagni árið 1963. Var þá margt lagfært, allt málað og fengin ný og vönduð húsgögn. Gistihús var hér rekið um tíma s.l. sumar og gekk það vel, enda ágætlega í sveit sett. Kennsla og námsgreinar Um námið get ég verið fáorður, þar sem það er um flest líkt því, er gerist í öðrum skólum gagnfræðastigsins. Nemendur 3. Goðasteinn 5i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.