Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 54

Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 54
bekkjar koma yfirleitt í skólann i. október og nemendur i. og 2. bekkjar 15. október. Kennsla hefst þegar eftir komu nemenda. Þriðji bekkur starfar í tveimur deildum, gagnfræða- og lands- prófsdeild, og ákveða nemendur sjálfir að hausti í hvora deildina þeir vilja setjast. Hinir bekkirnir eru yfirleitt óskiptir, þótt komið hafi fyrir undantekningar frá þeirri reglu sakir mikils fjölmennis. En skipting þeirra í deildir er mjög örðug vegna skorts á kennslu- útbúnaði. Námsgreinar hafa verið og eru íslenzka, danska, enska, reikn- ingur, kristinfræði, Islandssaga, mannkynssaga, þjóðfélagsfræði, dýrafræði, grasafræði, landafræði, eðlisfræði, bókfærsla, vélritun, teiknun, skrift, söngur, leikfimi, sund, handavinna og föndur. Ein af merkari nýjungunum í kennslu síðari árin er vélritun, sem hér hefur verið kennd frá því 1957. Um skeið var hér kennd bún- aðarfræði eða ágrip af búnaðarsögu, en var lögð niður eftir nokkur ár, þar sem stundaskrá þótti ofskipuð. Kennsla hefst á hverjum morgni laust fyrir kl. 8 og eru kenndar 6-8 stundir daglega í hverjum bekk, nema á laugardögum, þegar aðeins eru 5 kennslustundir og lokið fyrir hádegisverð. Reglan er sú, að allri kennslu sé lokið fyrir síðdegiskaffi laust fyrir hálf fjögur. Undantekningar eru þó frá þessu, og kemur stundum sund- kennsla eftir síðdegishressingu. Útivistarstund fyrir alla nemendur, sem heilir eru heilsu, er frá’kl. rúmiega hálf fjögur til hálf fimm. Fastar lestrarstundir eru frá kl. hálf fimm til sjö sex daga vik- unnar og auk þess milli kl. átta og níu fjögur kvöld vikunnar. Nemendur skiptast á um að lesa á vistum sínum og í kennslu- stofunum. Kennari á umsjón gengur um og fylgist með, að kyrrð og næði ríki í lestrarstundunum. Oft eru haldin skyndipróf í einstökum námsgreinum. Þá hefur verið venja að hafa próf í tungumálum og reikningi síðustu dag- ana fyrir jólaleyfi. Miðsvetrarpróf í öllum bóklegum greinum er að vanda haldið í febrúarmánuði. Vorprófum í 1. og 2. bekk lýk- ur í apríllok, og hverfa þá nemendur þeirra bekkja úr skólanum og halda heim. Um það leyti hefst upplestrarleyfi hjá nemendum 3. bekkjar. Gagnfræðapróf og landspróf byrja venjulega undir miðjan maí og lýkur síðast í þeim mánuði. 52 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.