Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 57

Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 57
Rekstur mötuneytisins krefst mikils bókhalds og fjársýslu og hefur William Möller kennari haft þau störf með höndum um langt árabil. Svo mikill fjöldi starfsstúlkna hcfur unnið við mötuneytið frá upphafi um lengri eða skemmri tíma, að of langt yrði upp að telja. En ráðskonurnar, þær kcnur sem mestur þungi þessa ábyrgð- armikla starfs hefur hvílt á, hafa verið þessi fimmtán ár: Gróa Salvarsdóttir frá Reykjanesi við ísafjarðardjúp veturinn 1949-1950. Aðalbjörg Sigtryggsdóttir frá Álandi í Þistilfirði 1950-54, þrjú og hálft ár. Guðrún Sigurðardóttir Möller frá Sólheimakoti í Mýrdal 1954—57, þrjú og hálft ár. Sigurbjörg Pétursdóttir Ottesen frá Innra- Hólmi, Borg,, veturinn 1957-58. Auður Guðmundsdóttir frá Núpi og Steinunn Guðmundsdóttir frá Fögruhlíð í Fljótshlíð voru sam- an ráðskonur frá hausti til áramóta 1958. Lilja Sigurgeirsdóttir frá Hlíð undir Eyjafjöllum frá áramótum til vors 1959. Jóna Guðlaugs- dóttir frá Selfossi var ráðskona veturinn 1959-60. Ingibjörg Tóm- asdóttir frá Reyðarfirði hafði starfið með höndum veturinn 1960- 61. Haustið 1961 var ráðin til starfsins Kristbjörg Magnea Gunnars- dóttir frá Suður-Fossi í Mýrdal, og hefur hún verið hér ráðskona síðan eða í þrjú ár. Auk þessarra hafa stöku sinnum aðrar stúlkur gegnt ráðskonu- störfum vegna sundnámskeiða á vorin eða sumarmötuneyta í skól- anum um lengri eða skemmri tíma. Þeirra á meðal eru Ásta Sveins- dóttir frá Sveinseyri, Sigríður Ólafsdóttir frá Reykjavík, Unnur Sigurjónsdóttir frá Efri-Holtum undir Eyjafjöllum, Sigríður Ein- arsdóttir frá Sólheimum í Mýrdal, Erla Þorbergsdóttir frá Skóg- um, Guðrún Þorbergsdóttir frá Hraunbæ í Álftaveri, Ingileif Andr- ésdóttir frá Fagradal í Vopnafirði og Jónína Jóhannsdóttir frá Kollsstaðagerði á Fljótsdalshéraði. Shóuiækt, síjiifir nn ÍL,nnin í Skógaskóla hefur jafnan verið mikill áhugi á skógrækt, enda bendir heiti staðarins eindregið til þess, að hér hafi fyrrum vax- Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.