Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 58

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 58
ið skógar, þótt þes's sjáist nú engin merki, nema kjarrið í hólm- anum í ánni skammt fyrir ofan Skógafoss. Þegar á fyrstu árum skólans var fenginn allstór reitur í brekk- unum ofan skólans til skógræktar. Á hverju vori hafa kennarar og nemendur unnið af kappi að gróðursétningu í skógræktargirð- ingunni. Hefur verið plantað þarna tugþúsundum ungtrjáa, mest greni og furu, en einnig töluverðu birki. Árangur. af þessu rækt- unarstarfi hefur því miður ekki enn verið í samræmi við áhuga og erfiði. Trjágróður hefur vaxið seint í grösugum brekkunum og vera má að einhver nauðsynleg efni vanti í jarðveginn. Þá hefur skógræktin orðið fyrir þungum áföllum, og út yfir tók vorið 1963, þegar mestur hluti allra grenitrjáa eyðilagðist í páskaveðrinu mikla. En þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, hafa vaxið upp í skógræktinni fagrir bjarkarlundir, sem hvergi láta á sjá, þótt framandi gróður falli. Gefur það okkur aukna trú á framtíðina og sýnir, hvert ber að stefna í þessum málum næstu árin. Á liðnum árum hafa margir sýnt Skógaskóla góðan hug og velvild í verki með því að færa honum ýmsar góðar gjafir. Bóka- safn skólans hefur fengið stórmerkar bókagjafir frá hjónunum Vigfúsi Bergsteinssyni og Valgerði Sigurðardóttur á Brúnum. Þessi gjöf var ákveðin nokkru fyrir andlát Vigfúsar 1931. Berg- steinn Kristjánsson í Reykjavík hefur hvað eftir annað gefið skól- anum verulegar bókagjafir. Guðlaugur E. Einarsson kennari í Hafnarfirði hefur einnig gefið bækur. Stærsta og merkasta bóka- gjöfin er þó frá Þorsteini Finnbogasyni, fyrrum kennara, í Foss- vogi, en í safni hans, er skóiinn hlaut, eru nær hálft þriðja þús- und bindi. Þrír listmálarar hafa orðið til að gefa skólanum málverk, og það eru þeir Engilbert Gíslason, Vestmannaeyjum, Höskuldur Björnsson í Hveragerði og Ólafur Túbals í Múlakoti í Fljótshlíð. Séra Jón M. Guðjónsson á Akranesi gaf Ritninguna á vandaðri vegghyllu, og Árný Filippusdóttir gaf ísaumað veggteppi, fagran grip. Fyrsti nemendaárgangurinn hér heimsótti skólann á tíu ára afmæli hans haustið 1959, og gáfu þessir nemendur skólanum vand- aðan ræðustól. Fleiri munu hafa órðið til að færa skólanum gjaftr, en hér hafa verið taldir. 56 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.