Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 59

Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 59
Árið 1955 var stofnaður sjóður við skólann af ágóða af sölu jólakorta og skólamerkis og fieiru. Nefnist hann fegrunarsjóður Skógaskóla, og er tilgangur hans í samræmi við nafnið. Hefur sjóðurinn þegar keypt nokkur málverk, allmargar eftirprentanir málverka og fleira til augnayndis. EKKI ERU ALLAR FERÐIR TIL FJÁR Oddur Sveinsson í Skógum var háseti hjá Jóni Hjörleifssyni í Eystri-Skógum. Jón sótti sjó af kappi. Svo fannst Tómasi föður Sigríðar á Hrútafelli, er hann hitti síðbúna sjómenn og sagði: „Þið eruð ekki orðnir svo gamlir, þið hafið ekki heyrt það. Hann Jón Hjörleifsson var kominn út á Langeiði í dögun“. Otræði var þá í fjörunni framan við Holtsós, Langeiði, sem þá var nefnd. Oddur í Skógum sá mann ríða þjóðgötu frammi á Skógasandi og hverfa vestur fyrir núpinn. Þetta var seint á vetri um nónbilið. Oddur hélt, að þar færi Jón í Skógum á leið til sjávar, þótt ræði virtist óvænlegt. Tygjaði hann sig og fór í hámót á eftir mann- inum, sem var langferðamaður. Sr. Kjartan orti um þessa fýluferð: Oddur eltir öll flón af hræðslu við Jón. Hans er dauf og súr sjón, að sjá þann ríða um frón. Innileg mín er bón að hann setji upp rétt gón úr því komið er nón. Goðasteinn 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.