Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 61

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 61
þess. Fjöldi manns sá safnið þessi ár og áhugi fyrir því glæddisF Árið 1954 var hafin bygging safnhúss í Skógum. Var það byggt eftir teikningu Matthíasar Einarssonar trésmíðameistara í Vík. Húsið var fullsmíðað 1955. Nam byggingarkostnaður 205 þúsund krónum. Hcfur hann verið greiddur með framlögum úr sýslusjóð- um, ríkissjóði og gjöfum stofnana og einstaklinga. Aðalsalur safn- hússins er að stærð 14x7,50 m. Suðurstofa á sömu hæð er 7,50x6 m. I risi eru rúmgóðar geymslur, skemma og baðstofa undir skarsúð. Árið 1956 var farið að setja upp safnmuni í hinu nýja húsi og að því unnið jafnt og þétt næstu árin. Vart er því verki þó enn að fullu lokið. Áraskipið Pétursey tekur að vonum mest rúm í safnhúsinu. Hefur áður verið frá því sagt í þessu riti. Byggða- safnið er auðugt að atvinnutækjum, einkum frá landbúnaði. Mun þar fátt um eyður og margir gripir harla góðir. Listmuni á safnið furðu marga í tréskurði, málmsmíði og hannyrðum, bækur all- margar, myndir og skjöl. í heild er það merkilegur vottur um menningu og atvinnuhætti í Vestur-Skaftafells- og Rangárvalla- sýslum. Safnmunir eru nú um 3500 og fjölgar ört síðustu árin. Reglugerð var samþykkt fyrir byggðasafnið 1955. Þar er kveðið svo á, að byggðasafnsnefnd skuli skipuð tveimur Rangæingum og tveimur Skaftfellingum kosnum af sýslunefndum. Formaður nefnd- arinnar er skólastjóri Skógaskóla, sjálfkjörinn. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri hefur verið formaður byggðasafnsnefndar frá 1955. Árið 1959 var Þórður Tómasson ráðinn safnvörður byggða- safnsins. Reisti hann þá íbúðarhús í nágrenni þess og hefur átt þar heimili síðan. Safnið er opið til sýningar fjóra mánuði ár hvert, 15. maí - 15. september. Síðustu sumur hefur gestakomum í safnið farið mjög fjölgandi og urðu um 3000 sumarið 1963. Bar þar mjög á heimsóknum skólanemenda í maímánuði. Skógaskóli er byggður við þjóðbraut, og margir eiga við hann erindi. Nýtur safnið góðs af því, en sjálft á það einnig aðdráttar- afl. Vænta má þess, að gestkvæmt verði í safninu næstu árin, og von mín er, að flestir telji komuna þangað nokkurs virði. Á 15 ára afmæli Skógaskóla er ástæða til að þakka skólastjórum hans og kennurum þann þátt, sem þeir hafa átt í viðgangi byggða- safnsins, sem í mínum huga er ein dýrasta eign Rangæinga og Goðasteinn 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.