Goðasteinn - 01.09.1964, Page 63

Goðasteinn - 01.09.1964, Page 63
Jarþrúður Jónsdótlir llilllir Eyjafjijlllllll Frú Jarþrúður Jónsdóttir (f. 28. sept. 1851, d. 16. apr'd 1924) var ágælt IJóðskáld. Sumarið 1910 ferðaðist hún ásamt manni sínum, dr. Hannesi Þor- steinssyni, austur að Skógafossi, og orti þá kvœði það, sem hér fer á eftir. Er það birt með leyfi fósturdóttur hennar og frœnku, frú Jarþrúðar Johnsen. Fjallbjarta, fagra sveit, fjarri öllum heimsins glaumi, mótuð eins og dís í draumi dýrðleg, há og fagurleit, goðborin á grænum reit. Ljómar mjöll við loftsins skaut. Silfruð fjöll í sólskinsklæðum sofa rótt á jarðarglæðum. Aftanhimins indælt skraut er hin mikla jökulbraut. Hér á breiður, brattur foss friðarbogans fagra ljóma, falinn engum gljúfradróma, heldur frjáls sem einn af oss: Eyjafjalla dýrsta hnoss. Faðminn breiðir fossinn sá svásan móti sumargestum, sér þeim fyrir unað mestum. Goðasteinn 6i

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.